Jörð - 01.12.1943, Page 33

Jörð - 01.12.1943, Page 33
bálk íslenzkra stjórnmála og allrasíðast tillögur. Tillögurnar fara í nokkuð svipaða átt og tillögur Halldórs Jónassonar. H. St. nálg- ast viðfangsefnið frá vettvangi sjálfra stjórnmálanna, tekur málið „praktískt", en H. J. kemur að því frá almennri heimspekilegri hugsun og nær einfaldara og rökfastara lieildarsjónarmiði. Hvort- tveggja miðar í aðalatriðum í rétta átt — nema livað það mun ofætiun Alþingi, sem H. St. gerir sér (veika?) von um: að það endurfæði sig sjáll't. Það getur enginn endurfætt Alþingi nema þjóðfundur — og yrði þó að biðja vel fyrir honum til þess! Hagfræði (stutt kennslubók) eftir Guðlaug Rósinkranz. Stærð: 204 bls. — Útg.: S. Í.S. — Prentsmiðjan Edda hf. T-»A£) er mjög viðurkenningarvert að leggja út í að semja vand- 1 aða yfirlitsbók um hagfræði á vora tungu, þvi það er vanda- verk mikið, þar eð svo lítið hefur vérið ritað á Islenzku um þau efni. Því miður getur JÖRÐ ekki dæmt neitt um, livernig verkið hefur tekizt, en gerir fastlega ráð fyrir, að miklu betur sé farið en heima setið — í hvivetna. Kaflar bókarinnar bera þessi nöfn: 1) Lífsnauðsynjar — Þarfir. 2) Framleiðslan. 3) Verðmyndunin. 4) Náttúran og jarðrentan. 5) Vinnan og vinnulaun. 0) Féð og fjár- rentan. 7) Tækni og skipulag. 8) Verzlun og viðskipti. 9) Verzl- unarstefnur. 10) Peningar. 11) Erlendur gjaldeyrir. 12) Bankar og starfsemi þeirra. 13) Ilagsveiflur. 14) Félagsmál. 15) Framleiðslu- magn og fólksfjölgun. Hraðkveðlingar og hugdettur eftir Jakob Thorarensen. Stærð: 64 bls. — Úlg.: Höf. — Prentsmiðjan Edda hf. T-jETTA eru ferskeytlur og aðrir smákveðlingar frá ýmsum aldri höf. Yrkisefnin eru mjög fjölbreytt, en framsetningin oftast með höf. kunna lagi. Ég fletti upp af algeru handahófi og hitti á bls. 19. Þar eru m. a. „Vísa“ og „Eftirmæli“: Þína dvalar hef ég hitt hreppa tvo af blygðun rjóða, og ef nefnt er nafnið þitt náfrændurna setur hljóða. Engan vissi ég freyjufaðm fleirum opinn standa, aldin höfg af blíðleiks baðm beggja veitt til handa. Ferhendur eftir Sigurð Draumland. Stærð: 52 bls. í litlu broti. Útg.: höf. — Prentsmiðjan ísrún. í KVERINU eru ferskeytlur Löngu árin lýsa hár, launvíg fárin heyja. Ellisárar æskuþrár öls í bárum deyja. JÖRÐ sem þessar: Yfir dranga eygló fríð eldbrim ganga lætur. Byrgir vanga blómahlíð blítt í fangi nætur. 381
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.