Jörð - 01.12.1943, Síða 45

Jörð - 01.12.1943, Síða 45
neinu; er ekki einu sinni í samsvörun („symmetrisk“), en engu að síður er fullt jafnvægi milli háa endans öðru megin og „port“-endans liinu megin. Teygjanleiki nútima-byggingarefnisins er auðvitað tvíeggj- að sverð. Þar eð lögunin er orðin svona óháð, þá stendur eða fellur liúsið, sem listaverk, með sjálfu fegurðargildi lögunar sinnar. Húsameistari, sem vinnur í „sígildum“ stíl, getur dulið þó nokkuð af lélegum hlutföllum með skreytingu, en þá aðstöðu hefur ekki sá, er byggir i nútímastíl. Enda liafa mörg slík liús orðið ljót — ekki af því að stíllinn sé Ijótur, held- ur vegna hins, að hann krefst miskunnarlaust smekkvísi og skilnings af þeim, er færast það í fang að beita honum. MEFU4ASTI maðurinn í hópi nútíma-byggingameistara i Bandaríkjunum er vafalaust Frank Lloyd Wright og hefur hann byggt í nýja-stíl í hálfa öld. Wright fer sínar eigin leiðir og hefur undarverða tilfinningu ekki aðeins um tilganginn með því, sem hann byggir, heldur engu síður staðsetninguna og byggingar- efnið. Fyrir 40 árum vann hann í Chicago að byggingu húsa, sem hvíldu að engu á neinum stíl Iiðins tíma, en voru öll miðuð við það að vera þægileg íbúðar. Og hinar löngu láréttu línur þeirra voru eins og útstrevmi frá sjálfri flatneskjunni, sem teygir sig þar lengra en auga •eygir. Ilann tólc fljótt að gagnrýna hina óskreyttu steypu- veggi nýja-stíls Norðurálfumanna og fann þeim til foráttu, að bæði væri það erfitt og útdráttarsamt að halda þeim við. Og liann tók að gera tilraunir með steypuhellur, er höfðu lilhreytilega framhlið. Frank Lloyd Wright. JORD 393
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.