Jörð - 01.12.1943, Síða 52

Jörð - 01.12.1943, Síða 52
J. A. R. Wylie: | SAGA | Bernle gamla lærir að lesa III. (Niðurlag). BGRNLE héfði ekki getað skýrt það. Það hefði ekki rankað að henni að reyna það. Alla sina æfi liafði hún þagað yfir því, sem henni lá á lijarta, og þó eink- um, er hún þjáðist. Hún hafði hara afar hægt um sig eins og dýrin, þegar þau eru veik. Og hún vakti einskis manns athygli. Útflytjendurnir voru lika með allan hugann hver við sínar sakir. Flestir þeirra voru ungt fólk að hyrja nýtt líf og höfðu engan áhuga fyrir gömlu fólki, sem enga framtíð átti fyrir sér. Allir gældu við hörnin og vildu allt fyrir þau gera, því að þeirra var framtíðin og hugmyndin um sak- leysi þeirra og ófyrirsjáanlega möguleika snerti viðkvæm- an streng í brjóstinu. En það var lítið ósagt af sögu Bernle gömlu og sýnilega ekkert „spennandi“, svo það var ekki von, að neinn nennti að grennslast eftir því, sem liún sjálf dró í hlé. |Otflytjendurnir voru flestir frá Lithaugalandi og Tjekkó- Slóvakíu og voru i hennar augúm liálftrýlltir menn; jafn- vel kvenfólkið þeirra ýtti henni frá sér líkt og dauðum hlut, ])ví hún var svifasein og fyrirferðarmikil í öllum sínum pilsum og „klukkum“. Einu sinni lagði Bernle gamla upp í það að reyna að elta þær inn í horðsalinn. Það var matur á borðum, sem hún hafði aldrei áður fundið lyktina af, hvað þá meir, en skipið hófst og hneig í risavöxnum öldum — og henni varð óglatt og góðhjartaður horðnautur fór með hana upp á þilfar og skildi þar við hana á kaðal- hing. Hún leit út yfir hafið og lienni fannst það endalaus auðn og ókyrrð og það kom að henni einliver tómleiki — á þeim 400 JÖRÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.