Jörð - 01.12.1943, Page 53

Jörð - 01.12.1943, Page 53
stað, þar sem trúin á Guð var vön að hafast við. Henni fannst. einhvernveginn hún sjálf svo smá, að varla væri hægt að húast við því, að Guð myndi eftir lienni. Og liún staulaðist ofan af þilfarinu, niður í klefann sinn, sem lienni fannst nú í fyrsta sinni nærri því eins og heimalegur. Og þaðan lireyfði liún sig ekki úr því, og át ekkert nema það, sem eftir var af uppþornuðum nestiskökunum. Þarna sat hún á rekkjustokknum og spennti greipar um svolítinn róðukross, með augun full af óþrotlegri þolinmæði. Einkennilegt var það, að enginn skyldi sjá, hversu augun Iiennar líktust augum lítilla barna, eða, lireint út sagt, Iiversu nærri hún stóð þeim í nánd hinnsta leyndardómsins. En satt að segja litu allir niður á liana af þvi, að sýnt var, að hún níundi aldrei i-yðja sér braut lil fjár og frama, en um ])að liöfðu allir hinir von. Og fólkið taldi liana varla með réttu ráði af því, að hún reyndi ekkert til að koma sjálfri sér að. Satt bezt að.segja hefði varla farið vel fyrir Bernle gömlu, hefði hugsunin um Fritz og hina ungu konu hans ekki verið svo sterk með henni. Og þó umfram allt hugmynd- in um litla Fritz, er átti að gefa henni aftur hennar eigin hörn. Hungrinu, óttanum. við allt hið ókunnuga og undarlega, gleymdi hún vfir hugmyndinni um þessi þrjú, sem hún hélt sér dauðahaldi í. Þau hiðu liennar. Það var aðeins um að gera að vera þolinmóður — og minnast þess, að sérhverja stund, hvernig sem á stóð, var Guð nálægur, eins og bæjar- stjórinn hafði sagt. En á nóttunni, þegar hún lá kyrr og lítil í þröngri rekkj- unni, með pilsin snoturlega samanhrotin til fóta, og sofnaði við hinn ofsalega hjartslátt skipsins og hroturnar í sam- ferðafólkinu, þá dreymdi hana oft, að hún væri stödd í litlu stofunni sinni heima í þorpinu með grænu, frísklegu engin fyrir utan gluggann og bæjarstjórinn var þar einnig og skraf- aði við hana og sagði henni frá umræðuefnunum í þorpinu. Og eina laugardagsnótt dreymdi hana, að forstofan hennar væri full af litlu vinunum hennar og þau ljómuðu öll í fx-am- an við ilminn af liunangskökunum hennar. Og hún sagði JÖRD 401 26*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.