Jörð - 01.12.1943, Qupperneq 60

Jörð - 01.12.1943, Qupperneq 60
hreykinn. Hún liefði mátt fara hjá sér frammi fyrir heims- manninum. í stað þess var þráin eftir einhverju ófengnu uppmáluð í svip hennar, þó aldrei nema liann ljómaði. Hönd hennar snerti hann — fálmaði um hann. Það var aumkunarvert, hve ráðleysisleg þau voru bæði. Ilann lukti hana örmum á klaufalegan, uppgerðarlegan liátt. Hann sveið í hjartað, er liann fann, hve sjalið hennar var úr grófu efni. En allt í einu, eins og eitthvert fullkomnara skilningarvit en sjón og snerting liefði skyndilega komizt í gagnið, hékk liún utan í honum og þrýsti sér að lionum líkt og liræddur fugl þrýstir sér að teinum búrsins, sem hann er að reyna að hrjótast út úr: „Fritz — Frissi — Fritz minni litli!“ Hann kyssti vanga liennar. Hann fann fyrir jarðarilminum af henni. Og hávær rödd hennar fyllti eyru lians með sund- urslitnum setningum á hinni mjúku suður-þýzku mállýzku. „Guðsmóðir — ég hef verið svo hrædd — ég hélt þið vær- uð öll dáin — ég hef verið svo lirædd .. .“ „Þeir vildu ekki hleypa mér að fyrr,“ svaraði hann. Hon- um var erfitt um Þýzkuna. Hann hafði reynt að týna henni niður — og nú var það eins og að hafa reynt að gleyma sjálfri mömmu sinni.“ Var það ekki lika nákvæmlega það, sem liann liafði reynt? Hann liélt áfram — í skvaldurstón: „Gáðu að, þeir eru nokkuð sérvitrir. Þeir mega til með það. Þeir eiga eigin- lega enga sök á því. Og hvað sem því líður, þá er ég nú kominn. Segðu mér — hvernig gekk ferðin? Var farið vel með þig á skipinu?“ Það var eins og hún heyrði ekki þetta skvaldur: „Fritz! Ég er svo þreytt. Ég er húin að híða svo lengi. Við skulum fara heim .. .“ „Já, auðvilað. Tafarlaust. Við skulum hara tala svolítið fyrst. Það er svo margs að minnast.“ En hann hafði ekkert að minnast á, er til kom. Hann sat bara cins og mýldur á hekknum hjá henni. Hann tók um liönd hennar. Hrein, gömul hönd. Og þó báru hrukkurnar djúpu á höndinni og hálsinum óafmáanlegar menjar jarð- “408 jörð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.