Jörð - 01.12.1943, Síða 76

Jörð - 01.12.1943, Síða 76
alveg eins og faðir lians hafði einu sinni gert. Þau mundu komast á það að sendast á skeytum yfir höfuðin á fyrir- fólkinu. 1 lionum mundi hún að lokum finna týndu börn- in sín. Þaðan, sem hún sat, gat liún scð ýfir sundið til húsanna ógnarhán, þar sem hann átti heima. Og þeir ætluðu að senda hana heiin. Kynlegur gauragangur var kominn upp í brjósti Bernle gömlu. Þetla var ótlalegt. Ilún var liætt að þekkja sjálfa sig. Hún, sem alla tíð hafði verið svo auðsveip1 og undirgef- in og þolinmóð, var nú loksins, eftir sextíu og fimm ár, komin þar, sem hún sagði allri auðsveipni, undirgefni og þolinmæði upp Iiollustu. Hún ætlaði að berjast. YRPING viðurkenndra innflytjenda lagði af stað liina tilteknu leið í land, hlaðin högglum og töskum. Bernlc gamla slóst í liópinn. Sniðugasti eftirlitsmaður gat enga hugmynd haft um, hversu híræfinn lögbrotsmaður smaug hér undir nefinu á honum. Hún var svo sauðmeinlaus á svipinn. Enda gat slíkt og þvilíkt alls ekki komið fyrir. Og enginn tók eftir því. Hún skildi það, að hún varð að ganga stillt og ákveðið, en það var vandasamt, því i rauninni skalf í henni hver taug. Og þegar hún var komin i land, bjóst hún á hverju augnabliki við því, að hið ótrúlega hús, er gnæfði upp undir skýin, mundi steypasl yfir hana. Sárkaldur vindurinn vafði pilsin fast að fótleggjum hennar og sjölin urðu að vængj- um. Og fólk hrosti til hennar um leið og það fór fram lijá, en Bernle gamla tók nú ekki eftir því. Henni fannst það þjóta áfram, eins og það ætli lífið að leysa — væri að flýja undan hússtrókunum, er mundu hrynja þá og þegar. Og henni datt ekki annað í hug en að fólkið mundi vaða yfir liana, ef hún dytti, án þess meira að segja að verða hennar vart. Og hún fór eins gætilega og hún gat. Á svona stað var einskis að vona nema af hendi Guðs. Uppi yfir henni voru svartar grindur, sem öðru hvoru 424 jörð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.