Jörð - 01.12.1943, Side 78

Jörð - 01.12.1943, Side 78
myrkrið lieima, en nú var hún hrædd. Hin sterku lampa- ljós gerðu andlitiri eitthvað svo viðsjál. Mannþyrpingin þéltist enn. Og nú fékkst enginn til að iíta á utanáskriftina á Bernle gömlu. Einhver áfergja rak þetta fólk áfram, fölt og marksækið. Bernle gamla vissi ekki, að einnig þetla fólk þráði að komast heim. Stundum skreiddist hún inn í útidyraforstofu einhvers liússins, til að safna kröftum. Stundum fannst lienni ein- Iivcr lögregluþjónninn skoða sig með tortryggnisvip og herti hún þá á göngunni sem mest hún mátti. Hún varð að fá að sjá börnin sín, áður en þeir endursendu hana. Sumstaðar voru stórir, bjartir gluggar með girnilegum mat og opnar dyr, sem þessa indælu matarlykt lagði út um. Og Bernle gamla var svo liungruð, að hún þorði ekki að líta á þessa staði, og svo uppgefin, að hún þorði ekki að nema staðar af ótta við, að hún linigi þá niður. Henni vildi það til, að hún hafði alla sína ævi staðið undir þvngri hvrði en hún var maður til, og hafði því ekki vit á þvi, að kraft- arnir voru þegar þrotnir. Regnið huldi í heinum, gráum hunum. Það hreinsaði úr götunum allt nema leiguhílana, sem skutust fram lijá likt og tröllauknar eldflugur, og örfáar, síðhúnar liræður, sem hrutust áfram og heittu regnhlífunum gegn vindinum. Enginn þeirra sá hana. Og nú dróst hún að eins áfram. Það var tekið að renna upp fyrir henni, að hún mundi aldrei komast á vegarenda. Hnén voru að bila. Iljartað var að bresta. Á næsta andartaki mundi hún liggja flöt í göt- unni og ekki geta reist sig við og gefa upp öndina eins og sliguð húðarbykkja. Þá minntist Bernle gamla þess Ijóslega, livað hæjarstjór- inn liafði sagt að skilnaði. Og hún hallaði sér upp að hús- vegg og fól sál sína Guði. INHVER var að gráta. Hún fieyrði það greinilega gegnum rigningarslögin, vindhviðurnar og sinn eigin, loðna hjartslátt. Það var eins og 42G jörtn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.