Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 9

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 9
Preslafélagsriiið. Skyggið ekki á. 5 særi aðra. En mér finst, að við þetta tækifæri megi varla þegja um mál, sem er eins mikilvægt og þetta og snertir svo mjög alla aðferð við boðun kristindómsins. — Trúarreynsla manna er æði margbreytt. En við þurfum að reyna að skilja hver annan og taka tillit hver til annars. Eg var svo ólánsamur, að þær bækur, sem mér voru fengn- ar í hendur til þess að læra af kristin fræði meðan ég var á barnsaldri og á öllum skólaárum mínum, þær gerðu mér lítið annað en að skyggja á ]esú Krist, og þar með á dýrð Quðs og gæsku. Eg veit ekki hvað því hlífði, að þær gerðu mig ekki fyrir fult og alt fráhverfan kristindóminum, — og veit það þó. ]á, ég veit hvað þá hlífði og hvað hjálpaði. Text- inn rifjar það upp fyrir mér. — Ég er einn af þessum litlu mönnum, sem langaði til að sjá ]esú, en átti erfitt með það, af því að aðrir, mér stærri menn, skygðu á, menn, sem ég leit upp til með virðingu, og hafði engin ráð til að komast svo hátt, að ég sæi yfir höfuð þeim. Og þeir höfðu reist í kringum ]esú heila skjaldborg af setningum og kenningum, sem ég botnaði ekkert í og gat ekki séð í gegnum. En það sem ég gat ekki, það gerði hann, Drottinn ]esús sjálfur, með sínum heita kærleika og sínu sterka aðdráttarafli. Þó að ég sæi hann ekki nema eins og í þoku og gegnum hjúp, þá sá hann löngun mína. Og hann rauf mannhringinn, braut niður skjaldborgina, kom á móti mér og bauð mér leiðsögu sína. Það var hjálpin. (Lof og þakkir séu þér, Drottinn minn, fyrir þá ómetanlegu velgerð!) Ég ætti ef til vill að biðja afsökunar á því að vera að tala um sjálfan mig í þessu sambandi, og það við söfnuð, sem mér er jafnlítið kunnugur og þessi sem hér kemur saman. Ég veit að mín reynsla væri þessu fólki einskis virði, ef ég væri emn um hana. En það er sannfæring mín, að þeir séu margir, er reynt hafa það sama, sem ég hér hef minzt á, sama farar- tálmann á veginum til Krists og Guðs, á þroskabrautinni til andlegs frelsis Guðs barna. Mér finst ég sjái enn sömu sjónina, sem brugðið er upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.