Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 55

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 55
Presiafélagsriiið. Um kirkjulíf á Englandi. 51 sundrung hætfi innan kirkju Hrists, en stefnt væri að settu marki, þjóðunum til blessunar, í sameinuðum fylkingum kristi- legs bræðralegs. — Með erkibiskupi var biskupinn í Bristol og æðstu andlegrar stéttar menn í borginni og var þeim fagn- að hið bezta á samkomu utanþjóðkirkjumanna og næsta dag prédikaði forseti »meþódista« í dómkirkju borgarinnar. Mintist hann í ræðu sinni meðal annars á þá sorglegu staðreynd, að kirkjunnar menn að undanförnu hefðu þráfaldlega eytt alt of miklum tíma og þrótti í athugun þess, er aðgreindi kirkju- félögin, og í baráttu gegn því, er hver flokkur taldi rangt í kenningu og fyrirkomulagi annara, en hafi beitt sér of slæ- lega í baráttunni gegn hinu illa, gegn vantrú og siðleysi. Var þetta í fyrsta sinni sem fulltrúar ensku þjóðkirkjunnar og fulltrúar utanþjóðkirkjumanna skiftust á ræðustólum. Vakti þessi atburður því mikla eftirtekt og þótti gefa góðar vonir um samvinnu þessara og annara utanþjóðkirkjumanna og biskupa- kirkjunnar í framtíðinni. Er með þessu stefnt að því, að fá menn til að vinna saman að hinum margvíslegu áhugamálum kirkjunnar, þótt ýmislegt beri á milli í skoðunum, og fá menn fil að líta með virðingu og velvild til allra þeirra, er viður- kenna Krist sem frelsara sinn og drottin, í hvaða kirkjufé- lagsskap sem þeir eru — fá kirkjunnar menn til að verða meir samtaka en áður hefir verið til sameiginlegrar starf- semi heiminum til blessunar. Þá kem eg síðast að spurningunni: Hvað getum vér /s- lendingar Iært af ensku kirkjulífi? Reynslan er sú, að hvert þjóðfélag og kirkjufélag geti af öðru lært. Hvert hefir sín séreinkenni, sína kosti og sína Salla. En ekki væri ósennilegt, að meira væri af stærri þjóð- félögunum og kirkjufélögunum að læra en af hinum minni. Þar er fjölbreytnin meiri og reynslan því margbreyttari en í fámennari félagsskapnum. Hverjum sem kynnir sér kirkjulíf á Englandi með fjöl- breytni þess og krafti, mun finnast margt þar að læra. Svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.