Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 115

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 115
Prestafélagsritiö. ALÞJÓÐAFUNDURINN í PQRTSCHACH. 30. maí til 10. júní 1923. Eftir séra Friðrik Friðriksson. Kristilegt félag ungra manna (K. F. U. M.) var stofnað 1844 í Lundúnum. Það var fyrir unga menn 15 ára og eldri. Það breiddist fljótlega út til margra landa og 1855 var haldinn fundur í París af fulltrúum frá öllum þeim löndum, sem þessi félagsskapur var kominn til. Síðan voru margir slíkir alþjóða- fundir haldnir. Arið 1878 var sett á stofn alþjóðastjórn félagsins og átti aðalhluti stjórnarinnar sæti í Genéve í Schweiz. — Fyrst framan af var starfinu aðallega hagað eftir þörfum fullorð- inna ungra manna, en brátt sáu menn að ekki var síður þörf á starfi fyrir unglinga og drengi. Og óx það starf æ síðan. Fyrsti allsherjarfundur um starf meðal drengja var haldinn í júlí 1914 í Oxford á Englandi og sóttu þann fund 75 menn frá 19 löndum. En þá kom stríðið mikla og lá drengjastarfið að mestu í þagnargildi, þangað til því var hreyft árið 1920, og var þá tekið að undirbúa alþjóðafund sem ákveðið var að haldinn skyldi árið 1923. Var svo verið að undirbúa þann fund í 3 ár. Störfuðu að því nefndir í öllum heimsálfum, er áttu að safna skýrslum um allan drengjahag, líf þeirra og uppeldi um allan heim. — Þegar alt var til, var svo fundar- staðurinn ákveðinn í Pörtschach í Kárnten í Austurríki, og fund- artíminn 30. maí til 10. júní 1923. Lét alstjórn K. F. U. M. byggja þar stóran fundarskála, því í þessum litla bæ var eng- inn salur nægilega stór fyrir fundarmenn. En bærinn er bað- staður við Alpavatn það er Wörtersee heitir og voru því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.