Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 15

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 15
Prestafélagsritið. BJORN JÓNSSON PRÓFASTUR í MIKLABÆ. Nokkur minningarorð. Eftir Geir vígslubiskup Sæmundsson. Björn ]ónsson var fæddur 15. júlí 1858 á Broddanesi í Strandasýslu. Voru foreldrar hans óðalsbóndi ]ón Magnússon og Guðbjörg Björnsdóttir, sem bjuggu þar rausnarbúi. Var Guðbjörg húsfreyja gáfukona mikil og skörungur. Systkinin voru 6, sem til fullorðinsára komust, og var Ðjörn yngstur þriggja bræðra, en 2 systur yngri. Hann gekk í latínuskólann haustið 1878, og útskrifaðist þaðan 1884 með 1. einkunn. Sama haustið gekk hann ápresta- skólann og varð kandídat í guðfræði 1886 með 1. einkunn hárri. 12. septbr. s. á. vígðist hann til Bergstaða í Húnavatns- sýslu og var þar prestur í tæp 3 ár og náði þar strax hylli safnaðarins, sérstaklega æskulýðsins. Vorið 1889 fékk hann veitingu fyrir Miklabæjarprestakalli í Skagafirði, og var þar þjónandi prestur í 32 ár. Hann misti sjónina vorið 1919, og tók sér þá aðstoðarprest, sr. Lár- us Arnórsson, núverandi sóknarprest að Miklabæ. Prófastur var sr. Björn skipaður 1913. Vegna sjónleysisins varð hann að láta af prestsskap vorið 1921, og fluttist ári síðar að Sól- heimum og dvaldi þar til dauðadags, 3. febr. s. 1. í ágústmánuði 1884 gekk hann að eiga unnustu sína, Guð- finnu ]ensdóttur, sem fædd er og uppalin á Kroppsstöðum í Onundarfirði. Foreldrar hennar voru ]ens ]ónsson og Sigríður ]ónatansdóttir, merk hjón og mikils metin í sveit sinni, og var Sigríður af hinni alkunnu Thorbergs ætt, náskyld Bergi Thor- berg landshöfðingja. Eignuðust þau sr. Björn 11 börn í hjóna- bandi sínu, og eru þau öll á lífi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.