Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 131
Presíaféiagsríiiö. Trúarbrögð á Norðurlöndum. 127
7. Gyðingar.......................................... 5,947
S. önnur trúarfélög.................................. 3,942
9. Utan trúarfélaga.................................. 12,744
Samtals 3,267,831
4. Noregur (við árslok 1921).
1. Evangelisk-lútherskir. . 1............... 2,664,SM
2. Aðrar kirkjudeildir motmælenda |
3. Rómversk-kaþólskir................................ 2,612
4. Grísk-kaþólskir.......................................... . 372
5. Mormónar....................................................... 464
6. Gyðingar....................., . .................... 1,457
7. Onnur ekki kristin trúarfélög....................... 5
8. Utan trúarfélaga.................................. 17,779
Samtals 2,687,493
5. ísland.
1. Evangelisk-Iútherskir............................. 94,227
2. Aðrar kirkjudeildir mótmælenda..................... 192
3. Rómversk-kaþólskir.................................. 67
4. Ulan trúarflokka................................... 204
Samtals 94,690
Af þeim, sem töldust utan allra trúarflokka, var meiri hlutinn karlar
(122 karlar, en 82 konur), en af þeim, sem töldust til annara trúarflokka
en evangelisk-Iútherskra, var meiri hlutinn konur (167 konur, en 92 karlar).
Skýrslan um trúarbrögð hér á landi er tekin úr „Hagtíðindum" í nóv.
1922 og byggist á manntalinu 1. des. 1920. Nýrri skýrslur um þetta eru
ekki til. — Hinar tölurnar eru, með nokkrum breytingum, teknar úr
„Svenska Kyrkans Ársbok 1924“, nema liður 4. í Svíþjóð frá sömu árbók 1921.
Sérstaklega mun tvent í skýrslum þessum vekja athygli Islendinga, er
gera vilja samanburð á löndunum. Annað er, að enginn maður telst nú
lengur til „mormóna" hér á landi, en í nágrannalöndum vorum eru þeir
enn til. Hitt er, að Gyðingar skuli vera allfjölmennir á öllum Norður-
löndum, en enginn maður Gyðingatrúar enn búsettur hér á landi.
S. P. S.