Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 19

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 19
PresfaíéiagsriiiB. Björn Jónsson prófastur í Miklabæ. 15 Sr. Björn var mikill hugsjónamaður, og sú hugsjónin, sem hafði tekið hann sterkustum tökum var: Guðs ríki. Eg ætla, að enga bæn sína hafi hann borið fram með meiri innileik og krafti en þessa: Til komi þitt ríki. Komi það og geri bjart í minni sál. Komi það og geri bjart í sálum vor allra. Og guðsríkis-hugsjónir hans voru engar sérstakar helgidags- hugsjónir, sem hann hélt sig við aðeins á sunnudögum eða öðrum helgum dögum, þegar hann var í kirkjunni. Nei. Hann vildi einmitt í hversdagsháttum sínum láta þær verða leiðandi fyrir sig, fá öfl vilja síns og tilfinninga til að lúta þeim, skipa sér undir merki þeirra. Og kraftinn til þess sótti hann til trúarinnar. En hún var í hans augum umfram alt þetta: lif- andi samband við Guð, líf í Guði; það ástand sálarinnar, að maðurinn verður fyrir stöðugum áhrifum frá Guði, sem láta hina heilögu eiginleika hans stöðugt streyma inn í manns- hjartað og rýma þaðan í burt því, sem ilt er og syndsamlegt °9 gagnstætt Guðs vilja. Það var þetta ástand sem honum fanst Valdimar biskup gefa svo góða lýsinga af í þessu fagra erindi: „Þinn andi, Guð, mift helgi’ og betri hjarta, og hreinsi það frá allri villu’ og synd. Og höll þar inni byggi dýra’ og bjarta, er blíða sífelt geymi ]esú mynd“. Inni í höll trúarinnar var engin mynd, sem jafn mikið lýsti af í augum sr. Björns og »Jesú mynd«, og honum var lífs- nauðsyn að ekki félli á hana. Þess vegna þurfti hann iðulega, já daglega, að lesa um hann í guðspjöllunum, til þess að fá myndina sífelt að nýju skýrða upp. Hún lýsti honum að hjarta Quðs. Það var hans trúarreynsla, að þangað yrði ekki aðra leið komist. Kristur var honum »vegurinn, sannleikurinn og lífið«, og alt það dýpsta og innilegasta í trúarlífi hans, stóð í jafn nánum og órjúfanlegum tengdum við Krist, eins og lækurinn við lindina. Sr. Björn var mjög áhugasamur í prestsstarfi sínu og stund- aði það af hinni mestu alúð og vandvirkni. Löngunin var svo sterk, að gera þar gagn, og augun opin fyrir þörfinni á því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.