Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 124

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 124
120 Erlendar bækur. Prestafélagsritið. „Det gamle testamentes profeter: — VI. Under fangenskapet.— VII. Under og efter fangenskapet. — VIII—IX Profetien i alminde!ighet“. Av professor Karl Vold. — Lutherstiffelsens forlag. Krisfiania 1922 og 1923. Fyrri hefta bókar þessarar hefir verið getið hér í ritinu í 4. og 5. árg. Með þessum þremur heftum er bókinni lokið og er hún alls 473 bls. — Höfundur er laerður guðfræðingur, íhaldssamur í skoðunum, pró- fessor í gamlatestamentisfræðum við „Safnaðarháskóladeildina" (Menig- hetsfakultetet) í Kristjaníu. Er bókin skýr og greinagóð. Sigurd Odland: „Johannes-evangeliets egthet. Seks brever til en kristen Iægmand“. — Kristiania 1923. Lutherstiftelsens forlag. — 142 bls. Höfundur er með vandamálið um postullegan uppruna Jóhannesar guðspjalls og skrifar bók sína til að leiðbeina norskri alþýðu í þeim efn- um. Heldur hann því fast að Iesendum sínum, að fjórða guðspjallið sé samið af jóhannesi postula og að allar vefengingar á slíku séu allskostar óréttmætar. Dr. O. Hallesby: „Synd og naade. Korte prækener til alle kirke- aarets sön- og helligdage“. — Andet oplag. — Kristiania 1923. Lulher- stiftelsens forlag. — 288 bls. Þessar stuttu hugvekjur út af guðspjallatextum helgidaganna eru ljósar og alþýðlegar og tala ákveðið til viljans. Munu margir eftir að hafa lesið hugvekjurnar geta tekið undir dóm séra Þ. Br. í umsögn í síðasta árg. Prestafélagsritsins um aðra bók eftir dr. Hallesby, að „betur takist honum að prédika oss guðrækni og sálubót, en rita ádeilugreinar." „Norsk leologisk tidskriff 1923“. — Kristiania. Gröndahl & Söns forlag. — í þessum árgangi tímarifsins er meðal annars góð yfirlitsgrein um kirkjulíf í Danmörku 1922—1923 eftir sóknarprest Th. Lomholt Thomsen. En eftirtektarverðust þykir mér ritgerð um trúarlífssálarfræði eftir Niðar- óssbiskupinn dr. ]. Gleditsch. Nefnir hann ritgerðína „Indförelse i reli- gionspsykologi“ og talar þar um afturhvarf manna og hvernig það hafi birzt á mismunandi hátt á ýmsum tímum og undir ólíkum aðstæðum, orsakir þess og afleiðingar, um tímabil það í æfi manna, er þeir séu næmastir fyrir frúarlegum áhrifum, o. fl. Víðsvegar um hinn mentaða heim er nú mikil stund lögð á sálfræði- legar rannsóknir trúarlífsins og er mikilsvert fyrir presta að kynna sér árangur þeirra rannsókna. Vil eg í þessu sambandi benda á góða enska bók um þau efni útkomna á síðastliðnu ári: „Christianity and Psychology. Ðy F. R. Barry. London 1923. Student Christian Movement". -— Kostar 5 shillings í bandi. S. P. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.