Syrpa - 01.06.1914, Page 33

Syrpa - 01.06.1914, Page 33
ÚRIÐ MITT 223 eins og guð mér til hjálpar,aö snerta ekki ,,stillinn"‘ — sór og sárt viÖ lagði, aö úrið gengi allra úra róttast En ekkert dugöi. Alt, sem þessi þöngulhaus gat skiliö, var, aö úriö væri fjórum mínútum of seint og þvi y r ð i aö hrynda stillinum dálítið á- fram. Og þótt eg dansaði sem á eldi alt í kringum hann og kreföist, að hann snerti ekki stillinn,þá fram- kvæmdi hann þenna níöingslega glæp jafn-rólegur eftir sem áöur. Úriö mitt tók aö flýta sér. Ham- aöist meir og meir meö hverjum degi. Aö viku liöinni haföi þaÖ tekiö sjóöandi hitasótt; blóöhitinn var hundraö og fimtíu gráöur í skugganum. Aö tveim mánuöum liönum voru öll tímatæki í bænum margar mílur á undan því og þaö var oröiö þrjátíu og hálfum degi á undan almanakinu. Þaö var komiö langt fram í snjókyngi í Nóvember, þegar Oktober-laufin voru að byrja aö falla af trjánum. Þaö flýtti fyrir húsaleigunni aÖ falla í gjalddaga, sömuleiöis skuldabréfum. í einu oröi sagt: þaö var aö gera út af viö mig á allar lundir. Gersamlegn eyöi- leggja mig. í dauöans vandræöum fór eg meö þaö til annars úrsmiös. Hann spuröi mig, hvert eg heföi áður látiö gera viö þaö. Eg neitaöi því. Þaö hefði aldrei fyr veriö neitt aö því. Hann skoöaöi það meö þrælslegu sigur- brosi, opnaöi þaö meö ákefö mikilli, stakk smápípu inn í aðra glirnuna á sér og skoöaöi gangverkiö. Hann sagöist þurfa að hreinsa þaö, bera á þaö,laga ganghraöann — þaö tæki sig ekki nema vikutíma. Eftir alla þessa viku-lireinsun, olíu og öll ó- sköp fleiri, tók úriö mitt aö hægja svo á sér, aö höggin í því voru ekki tíöari en lík-klukku hringing. Eg tók að missa af hverri eimlestinni á fætur annari, kom aldrei á réttum tíma á nokkurn fu'nd; fékk engan miðdegis-verö — alt upp-étið, er eg kom. Brátt var eg kominn aftur í daginn í gær,síöan aftur í fyrra-dag og br&tt var eg oröinn viku á eftir tímanum. Nú fanst mér eg vera yfirgefinn af öllum og einmana ein- hversstaöar aftur í tímanum, en heimurinn horfinn út í buskan. Mér fanst eg hafa mikla þrá til, aö fara aö snúa mér aö múmíunum—smurðu líkunum — í forngripasafninu og spjalla viö þær um landsins gagn og nauösynjar. Eg heimsótti enn einn úrsmiö. Haun tók þaö alt í sundur meöan eg beiö; sagði ;ið ,,hólkurinn væri bólginn“ — fjandinn veit hvaö hann átti viö. Hann hélt aö hann gæti ,,læknaö“ það á þrem dögum. Eftir , ,lækninguna“ liélt þaö nok.k- urn veginn m e ö a 11 a 1 i, en ekkert betur. Hálfan daginn æddi þaö eins og fjandinn væri á hælunum á því, og tók aö gelta, hósta, hnerra, væla og hrjóta svo hátt, aö eg gat ekki heyrt sjálfan mig hugsa fyrir öllum þeim djöflagangi. Meöan þaö vat í þessum hamförum,stóö engin klukka í landinu því snúning. En seinni hluta dagsins þrammaði þaö áfram eins og uppgefin húöarbikkja, svo allar landsins klukkur náðu því aftur. Og eftir 24 klukkustundir var þaö aftur oröiö rétt. Þá haföi þaö ekki gert neitt rneira eða minna en skyldan bauö því. En þetta háttalag þess gat eg ekki felt mig viö; eg fór meö þessa tímavél til úrsmiös enn á ný. Hann sagöi, að ,,konungs-boltinn“ væri brotinn. Eg lét vel yfir aö þaö var ekkert verra en þaö. — Svo eg segi

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.