Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 33

Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 33
ÚRIÐ MITT 223 eins og guð mér til hjálpar,aö snerta ekki ,,stillinn"‘ — sór og sárt viÖ lagði, aö úrið gengi allra úra róttast En ekkert dugöi. Alt, sem þessi þöngulhaus gat skiliö, var, aö úriö væri fjórum mínútum of seint og þvi y r ð i aö hrynda stillinum dálítið á- fram. Og þótt eg dansaði sem á eldi alt í kringum hann og kreföist, að hann snerti ekki stillinn,þá fram- kvæmdi hann þenna níöingslega glæp jafn-rólegur eftir sem áöur. Úriö mitt tók aö flýta sér. Ham- aöist meir og meir meö hverjum degi. Aö viku liöinni haföi þaÖ tekiö sjóöandi hitasótt; blóöhitinn var hundraö og fimtíu gráöur í skugganum. Aö tveim mánuöum liönum voru öll tímatæki í bænum margar mílur á undan því og þaö var oröiö þrjátíu og hálfum degi á undan almanakinu. Þaö var komiö langt fram í snjókyngi í Nóvember, þegar Oktober-laufin voru að byrja aö falla af trjánum. Þaö flýtti fyrir húsaleigunni aÖ falla í gjalddaga, sömuleiöis skuldabréfum. í einu oröi sagt: þaö var aö gera út af viö mig á allar lundir. Gersamlegn eyöi- leggja mig. í dauöans vandræöum fór eg meö þaö til annars úrsmiös. Hann spuröi mig, hvert eg heföi áður látiö gera viö þaö. Eg neitaöi því. Þaö hefði aldrei fyr veriö neitt aö því. Hann skoöaöi það meö þrælslegu sigur- brosi, opnaöi þaö meö ákefö mikilli, stakk smápípu inn í aðra glirnuna á sér og skoöaöi gangverkiö. Hann sagöist þurfa að hreinsa þaö, bera á þaö,laga ganghraöann — þaö tæki sig ekki nema vikutíma. Eftir alla þessa viku-lireinsun, olíu og öll ó- sköp fleiri, tók úriö mitt aö hægja svo á sér, aö höggin í því voru ekki tíöari en lík-klukku hringing. Eg tók að missa af hverri eimlestinni á fætur annari, kom aldrei á réttum tíma á nokkurn fu'nd; fékk engan miðdegis-verö — alt upp-étið, er eg kom. Brátt var eg kominn aftur í daginn í gær,síöan aftur í fyrra-dag og br&tt var eg oröinn viku á eftir tímanum. Nú fanst mér eg vera yfirgefinn af öllum og einmana ein- hversstaöar aftur í tímanum, en heimurinn horfinn út í buskan. Mér fanst eg hafa mikla þrá til, aö fara aö snúa mér aö múmíunum—smurðu líkunum — í forngripasafninu og spjalla viö þær um landsins gagn og nauösynjar. Eg heimsótti enn einn úrsmiö. Haun tók þaö alt í sundur meöan eg beiö; sagði ;ið ,,hólkurinn væri bólginn“ — fjandinn veit hvaö hann átti viö. Hann hélt aö hann gæti ,,læknaö“ það á þrem dögum. Eftir , ,lækninguna“ liélt þaö nok.k- urn veginn m e ö a 11 a 1 i, en ekkert betur. Hálfan daginn æddi þaö eins og fjandinn væri á hælunum á því, og tók aö gelta, hósta, hnerra, væla og hrjóta svo hátt, aö eg gat ekki heyrt sjálfan mig hugsa fyrir öllum þeim djöflagangi. Meöan þaö vat í þessum hamförum,stóö engin klukka í landinu því snúning. En seinni hluta dagsins þrammaði þaö áfram eins og uppgefin húöarbikkja, svo allar landsins klukkur náðu því aftur. Og eftir 24 klukkustundir var þaö aftur oröiö rétt. Þá haföi þaö ekki gert neitt rneira eða minna en skyldan bauö því. En þetta háttalag þess gat eg ekki felt mig viö; eg fór meö þessa tímavél til úrsmiös enn á ný. Hann sagöi, að ,,konungs-boltinn“ væri brotinn. Eg lét vel yfir aö þaö var ekkert verra en þaö. — Svo eg segi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.