Syrpa - 01.12.1920, Page 3

Syrpa - 01.12.1920, Page 3
SYRPA. MÁNAÐARRIT MEÐ MYNDUM. Útgf.fendur : The Syrpa Publishing Co. 674 Sargrnt Avenue WINNIPEG — MANITOBA — CANADA 8. Árg. Desember 1920 12. hefti Kapphlaup milli hests og ljóns. (Saga þessi er um iþatS, hvernig hestur af hreinu Aralbíujkyni stöíkk út af skipi á Trigis-fljótinu — í Mesopótamíu — synti í land, og afar stórt Ijón elti hann í tunglsljósinu um ikvölldið. — Ritstj. Syrpu þýddi úr “Wide World Magazine”.) Það er vanallegra að sögur séu sagðar af mönnum en dýrum. En þessi saga er nú um hest, en ekki mann. Viðlhurðurinn, sem hér greinir frá, er svo undrunanlegur, að vér flýtum oss að láta lesendum vorum í té nafn og heimi'lisfang (address) þess, er sög- una sagði. Það er, sem sé, Miss Catharine M. E. Twynam, í Rosebank, Paignon á lEnglandi. Sagan, sögð með eigin orðum Miss Tv’ynam’sj er sem fylgir: Eftir að ófriðnum við Persa laulk, árið 185 7, starfaði faðir minn sálugi, kapteinn T. S. H. Twynam, sem þá var lautinant (lieutenant) í sjóhernum indversika, að flutningum eítir Tigris- fljótinu, og var skipstjóri á fljóts-.gufuskipinu Assyria. Eitt sinn, er eg var að iblaða í daglbókum föður míns sáluga, rak eg mig á eítirfylgjandi minnisgrein: “20. maí, 185 7. — Tók á skip mitt tvo hesta, er voru eign Kerr’s lávarðar.” “28. maí. — Misti jarpa ihestinn hans Kerr s Iávarðar af skipinu; náði Ihonum aftur á Hjóts-bakkanum nokkru síðar, eftir að Ijón hafði elt hann; mjög hmfandi viðburður.

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.