Syrpa - 01.12.1920, Side 8

Syrpa - 01.12.1920, Side 8
358 S YRPA “KATTARAUGAД. NiSurlag. Annar stýrimaSur gekk á undan imér að musteris-dyrunum, einsog hann væri nákunnugur; og iþegar við komum á þröskuldinn kviknaði Ijós, eins og af sjáJlfu sér, í musterinu. Þegar 2. stýrimað- ur var að ganga upp riðið, greip eg um Ihandlegg hans af öllu afli og reyndi að stöðva hann. Hlann stanzaði ekki hið minsta við þetta; heldur dró mig á eftir sér eins og eg væri fis. Og þannig fórum við inn í musterið. Birtan kom úr inníi enda hússins; við gengum nær Ijósinu og stóðum beint fram undan því. Þar, á stalli, var afar mikið lí;k- neski af Buddah, sem sat með krosslagða fætur og rétti út frá sér sex handleggi. Birtan skein úr augum Jíkneskisins, og þar, sem birtuna bar úr augunum niður eftir nefinu annarsvegar, skein það til baka mjög skært. í nösinni var gimsteinn, aJgerlega saimkyns og sá sem 2. stýrimaður hafði í hring sínum. 1 hinni nös líkneskis- ins var autt pláss fyrir gárnstein 2. stýrimanns. 'Er eg horfði á líkneskið og sá alt þetta, hrópaði eg upp yfir mig og hrökk aftur á bak. Og svo miikill ótti var yfir mér, að eg dró 2. stýwmann með mér nokkur skref, því eg hél't enn utcin um handlegg hans. Á sama laugnabfliki opnaðist steingólfið fyrir fram- an okkurt einmitt á þeim bletti er við höfðum staðið á. Og í gap- inu, er þannig varð í gólfdð, fann eg á ilyktinni, fremur en eg sæi það, daunilla gufu leggja upp af botnlausri gjótu með vatni í. En augu afguðsins ibrunnu sem með rauðum iloga. Eg fann, að lítill fingur snerti vinstri hönd imína. Eg sneri mér við og sá, að þar stóð kvenmaður — sami kvenmaðurinn og eg háfði séð í drýkkjukránni. Hún hvíslaði að mér svo lágt að enginn gat heyrt það nema eg —: “Komið með mér, lávarður minnt og það tafarlaust. Lábið hann maeta örlögum sínum. Hann er dauðadæmdur. En þút komdu á meðan enn er tími til. “Já,” svaTaði eg henni, “en eg kem dkki einsamalll með þér. Hann má til að koma einnig.’ “Skipar lávarður minn ®vo fyrir?” spurði mærin.

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.