Syrpa - 01.12.1920, Síða 9
S YRPA
359
“Já," svaracSi 6g hermi.
“Þá skal eg reyna,” hvíslaSi hún aS imér; “en saxnt er 'þa<S
dauSinn, sem við iþrjú horfumst í augu viS.”
H/ún lyfti upp hendinni og strauk um varir miínar einhverju,
sem 'hún hélt á — einhverju -sem var kalt eins og menþol (men-
thol) og beiskt sem gall. Hún gerSii |þaS sama viS 2. stýrimann,
sem virtist va'kna viS 'þetta eins og af svefni, og IhorfSi í kringum
sig undrandi. Og svo tók mærin ufcan um hönd mína, en eg héflt
utan um hönd 2. stýrimanns, og þannig Leiddi hún okkur til must-
erisdyranna. En þegar viS komum þangaS, voru dyrnar harSlok-
aSar og slagbrandar 'fyrir hurSinni, en ljósbirtan í líkneskinu
(afguSinum) hvarf.
“ÞaS er önnur lleiS til,” sagSi mærin og leiddi okkur áfram
um stund. Hún staSnæmdist bak viS súlu eina, beygSi ság niSur
og þreifaSi fyrir sér um stund, unz hún fann aílstóran keng í
steinveggnum.
"Taktu fast í kenginn,” sagSi hún( “því þú ert sterkur.” Og
eg togaSi í kenginn af öflum kröftum, unz steinninn, sem hann var
festur í, snerist á ósýnilegum hjörum. 1 opinu, bak viS steininn,
íann eg meS hendinni aS voru höggnar steintröppur, sem lágu
niSur; og svo þrengdi eg mér í gegnurn opiS og gekk niSur eftir
tröppunum. Eg taldi þrjár tröppur, en þá fann eg ekki fleiri, Og
svo misti eg af því, sem eg hélt mér í, og hrapaSi niSur. Eg rétti
út bendurnar í ofboSi, til aS reyna aS ná í eitthvaS aS halda mér
í. En IhöfuSiS á mér ökaust áfreum og rakst á einhverja stein-
sniddu. Og svo tapaSi eg meSvitundinni og hrapaSi niSur —
niSur, niSur.
Þegar eg loks kom tU sjálfs mín, lá eg á mjúkri jörSinni, en
höfuS mitt hvíldi í kjöltu mærinnar, sem hafSi veriS 'leiStogi okk-
ar félaga. Og hár hennar hafSi losnaS úr fléttunum og lék um
vanga mína. Og er hún IbeygSi sig niSur aS mér, til aS kyssa mig,
fann eg, aS tár hrundu af augum hennar.
En á miili mín og hennar kom endurminningin um Maríu og
loforSiS( sem eg hafSi gefiS henni í augsýn mánans í 'Rockhamton.
Svo eg endurgalt ekki koss mærinnar, héldur tók um hönd henn-
ar og sagSi:
“Systir mín, systir mín!” Og þá skildi hún hvernig í öllu lá,
reisti mig á fætur og lagSi eitthvaS viS .höfuS mitt, sem linaSi
veikinn í því. Og 2. stýrimaSur kom til mín, hélt mér á fótunum
og svo fórum viS eftir einhverjum jarSgöngum, !