Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 15

Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 15
SYRPA 365 skulfu af einíhiverjum óskiljanlegum ótta. SjómaSurinn áleit aS 2. stýrimaSur væri genginn af vitinu, og reyndi aS ta'ka af honum stýrishjóliS, en 2. stýrimaSur lyfti honum upp meS yfirnáttúrlegu afJi meS annari hendi og fleygSi honum niSur á neSri Iþiiljur. En skipiS rann áfram þráSlbeint upp á skeriS. Skipsbátunum var hleypt niSur í flýti, áhöfnin fór í þá tafar- laust, og bátamir voru í þann veginn aS leggja frá skipinu. Þá stökík eg upp á stýrispal'linn (brúna), tók ium hönd 2. stýrimanns og dró hann meS mér niSur á þiljur. Eg dró hann meS mér eftir gangveginum og yfir hlemminn yfir fremsta farmrými, en þá datt ofan á hann ás (’boom), sem var notaSur í sambandi viS farm-lyftivélina, svo hann var eins og negldur niSur viS þiljurnar. Og jþá sá egj eins og eg er lifandi maSur, kvenmann — hör- undsdökkan kvenmann — halda honum í faSmi sínum, halda iionum niSur viS þiljurnar, svo hann gæti ekki komist á faetur. Og svo gekk aldan yfir skipiS og þaS rann á ihlliSinni niSur í djúp- iS. KvenrhaSurinn kysti hann — hann hljóSaSi upp yfir sig — og ö’ldurnar sugu þau bæSi í sig. Bölvunin, sem fylgdi gimsteininum — kabtarauganu — var fuJlkomnuS.” Endir.

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.