Syrpa - 01.12.1920, Síða 16

Syrpa - 01.12.1920, Síða 16
SYRPA 3 66 UM LANDBÚNAÐ. Aldrei í sögu þessa lands — NorSur-Ameríku — hefir veri'S jafn-nauSsynlegt og nú aS bændur athugi og noti sér alt, sem verSa má til framfara og ihagnaSar í landbúnaSi — akuryrkju og kvikfjárrækt. ASal-a'furSir búanna ihalfa hrapaS niSur í verSi um þriSjung til helmings viS jþaS sem var fyrir ári síSan og næstu ár þar á undan, en vinnufólksHkaup og al'lur annar tilkostnaSur — verkfæri og aSrar nauSsynjar bóndans, sam Ihann verSur aS kaupa aS — hefir ekki lækkaS nándar nærri aS sama skapi og verSlækkunin á afurSum búanna nemur, og litilar líkur til aS nefndar nauSsynjar bændanna lækki í verSi til muna í niáinni framtíS. — Vér gátum iþess í ávarpi voru, sem ritstjóri, til les- enda Syrpu, er birtist í 1. hefti þessa (8.) árgangs ritsins, aS oss væru “kiæíkomnar stuttar, frumsamdar og þýddar greinar um landbúnaSarefni, einkum snertandi nýmæili í landlbúnaSi”, og höif- um altalf veriS aS vonast e^ftir^ aS einhverjir væru svo áhugamikl- ir um þessi efni, og svo ant um aS láta íslenzka lesendur njóta góSs af reynslu sinni og þekkingu í Iþeim, aS þeir sendi oss eitt- hvaS í nefnda átt, en oss hefir brugSist sú von álgerlega. Einkum Ibjuggumst vér viS aS einhverjir af sérlegu framfara-lbændunum— og þeir eru talsvert -margir meSal Islendinga í þessu 'landi - létu til sín heyra; og svo áttum vér einnig von á, aS einhverjir af hin- um mörgu ungu og efnilegu Islendingum---körlum og konum — sem gengiS hafa á ihina ágætu búnaSarskóla landsins og útskrifast þaSan meS ágætum vitnisburSum, fyndu kvöt hjá isér til þess aS iláta landa sína njóta góSs af lærdómi sínum og þekkingu. Bún- aSarrit og önnur ib'löS fandsins, sem eru á ensku, og jafnvel öSrum málum, eru full af ritgerSum og bréfum um landbúnaSarmál. HVí skyldu ék'ki íslendingar hér í landi rita um sömu efni í sín blöS, sérstaklega þetta eina tímarit almenns efnis, sem gefiS er út vestan Atlantshafs? Jafnvel á fyrstu árum sínum hér vestra rit- uSu Islendingar talsvert í blöS sín um búnaSar-má'k en þaS virS- íst sem sífélt hafi veriS aS dofna ýfir þeim í þessu efni, eftir því sem árin liSu. Útgefendur Syrpu gátu ékki betur gert en aS bjóSa miönnum aSgang aS ritinu meS greinar um búnaSar-efni. p.n þaS er líklega meS þetta eins og máltækiS enska segir. “ÞaS

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.