Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 17

Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 17
$ Y R P A 367 er iKægt aS leicSa lliestinn aÖ vatninu, en ekki neySa ihann til aS drek'ka . — Jæja, fyrst allir aðrir þegja”, skulum vér nú sjálfur rita dálítiS /mál um landibúnaSar-efni. AS vísu téljum vér oss ekki eins færan um þaS og sumir aSrir eru, en samt Ihöfum vér á síSari árum fylgst meS hvaS ihefir veriS aS gerast og hvaS nú er aS gerast í landbúnaSi — sérstaklega í NorSur-Ameríku. AKURYRK.JA. HvaS aflskonar kornrækt snertir, þá er-u þaS einungis vissir hlutir sem bóndinn ræSur viS í !þá átt aS fá ríkulega uppskeru. En þetta, sem bóndinn ræSur viS, he'fir — eSa getur ihaft — afar mikla (þýSingu. 1. AS akrar séu eins vel búnir undir sáningu og unt er, hvaS snertir plægingu o. s. frv. 2. AS alt illgresi, sem í ökrunum er, sé algeriega upprætt. 3. AS ekkert útsæSi sé notaS nema IþaS, sem er algerlega heilibrigt, af góSri, reyndri tegund og algerlega laust viS hvers- konar illgresis-fræ; enn-fremur aS iþær tegundir, sem hœtt er viS myglu (smut), sé vandlega vætt í blásteins-blöndu eSa öSrum myglu-varnandi llög, sem val Ihefir r-eynst. 4. AS hæfilega miklu sé sáS í hverja ekru, mátulega djúpt, yfirborS akursins hæfilega þéttaS á elftir, þar sem þess -er þörf. HvaS I. atriSiS snertir, þá á plæging o. s. frv. oft ekki saman nema nafniS. En aS hafa góSan sáningar-grunn (seed bed) er þó afar þýSingarmikiS. ViSvíkjandi 2. atriSinu er þaS aS segja, aS illgresis-plágan er víSa þvínær alveg aS eySileggja uppskeru manna, og þess vegna er alt leggjandi í sölurnar til aS uppræta illgresi úr landi manns. ÞaS er auSvitaS erfitt og kostnaSarsa-mt aS uppræta sumar tegundir af illgresi, en illgresis-plágan er líka mikiS aS kenna þekkingarleysi og hirSu-leysi manna. Hinir svo nefndu ill- gresis-Umsjónarmenn (Noxioius Weeds Inspectors), sem eru í hverri sveit (Municipality) og illgresi-s-nefndir (Noxious Weeds Cammissions) ættu aS geta gelfiS allar nauSsynlegar up-plýsingar viSvíkjandi beztu aSferSinni aS uppræta hinar ýmsu tegundir. 'HvaS áhrærir 3. atriSiS, þá sjá flestir, sem vanir eru akur- yr-kju, hvort útsæSiS er heilbrigt -- ekki í því mygla (smut), ryS (rust) eSa hvort þaS he'fir frosiS áSur en þaS var uppskoriS. Einnig geta menn látiS stjórnar-stofnanir, er viS þessháttar fást, reyna gróSrar hæ-fileika (germinati-on 'luality) korntegunda þeirra er þeir ætla aS sá. En hvaS snertir þaS, hvaÖa tegund af hveiti,

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.