Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 18
368
SYRPA
höfrum, byggi og rúgi heppilegast sé aÖ sá, til þess aS fá sem
mesta og bezta uppskeru alf sem bráeSþroskuÖustu korni, þá er
vandi að leysa úr því. Það er svo mikið komið undir jarðvegi,
hvort akurinn liggur hátt eða Jágt, o. s. frv., hvaða tegund er
beppilegast að sá. Allir í Vestur-Canada þekkja “Red Fife” og
"Marquis” hveititegundirnar, og vafalaust þekkja menn þær einn-
ig í naestu ríkjunum fyrir sunnan landamærin. Það er alment
álitið, að betra hveitikorn sé ekki haegt að fá tíl að imala úr hið
bezta brauðgerðar-hveitimjöJ. En þessar tegundir þurfa lengri
tíma til að vaxa og fulljþroskast^ en sumar linari tegundir, og
því haettara við að verða fyrir sumarfrostum og skemmast eða
rýrna af þeim lástæðum, þar sem ibráðþroskaðri tegundir mundu
sleppa við frost. Þess vegna hafa ýms fyrirmyndar-bú o g til-
iraunastöðvar hinna ýmsu stjórna, og einstaklingar, í mörg undan-
farin ár verið að gera tilraunir til að ala upp korntegundir —
sérílagi hveiti-tegundÍT — sem væri bráðþroskaðri en “Red Fife”
og “Marquis”, en samt það sem nefnist hart hveiti (hard wheat).
Þessar tilraunir hafa hepnast að vissu leyti, þ. e. að aldar
hafa verið upp tegundir a'f hörðu hveiti sem þurfa einni
viku til tólf dögum skemri tí'ma til að fulJþroskast. En
sá hangur er á þessu, að reynsla bænda, sem hafa Ifengið sýn-
ishorn af Iþessum nýju tegundum og gert tilraunir með þær, er
mjög misjöfn, bæði ihvað snertir uppskeru-magn (Ibúshela-ifjölda
af ekru) og tímalengd vaxtar og fuLlþroskunar, og virðist niður-
istaðan mlikið komið undir jarðvegi, hvort akrar liggja hátt eða
lágt, o. s. .frv., svo haepið er að dæma um gildi þessara nýju
tegunda. Eini skynsamlegi vegurinn virðist vera sá, að sem flestir
útvegi sér sýnishorn og reyni þau í sínu bygðarlagi. Þá fyrst fæst
óyggjandi reynsJa fyrir því, hvort hepilegt er að fara að rækta
þessar nýju tegundir lí stórum stíl. — Hinar nýju bveitikorns-
tegundir, sem helzt koma til greina í þessu -sambandi, eru “Dur-
ham” (Kulbamka? ), “Kitchener” og “Red iBobs”. Tegundir þess-
ar eru auglýstar til sölu í íbúnaðar-ritum, fræskrám (Seed Cata-
logues) og víðar, og geta menn, er vilja reyna þær, snúið sér til
uaglýsenda.
Marg-ítrekuð reynsUa er 'búin að sýna og sanna, að illgresis-
lausai, vel undir búnar 50 ekrur, sem hreinu ósködduðu hveiti af
beztu tegund er s/áð í, gefa af sér frá þriðjungi til helmingi meiri