Syrpa - 01.12.1920, Page 20

Syrpa - 01.12.1920, Page 20
370 SYRPA naest Hölstein-kiúm hvaS snertir mjólkurmagn, en mjólka t»ó um JjriSjungi minna en Ho]stein-kýr — smjörfitan tiltölulega nokkuS meiri. I hlutfalli viS stærS eSa þyngd, eru hinar litlu Jesey-kýr, ef til vill, einhverjar beztu mjólkurkýrnar, sem til eru. Þeir sem stunda mjólkurbú eingöngu, ættu, aS líkindum, aS hafa bezta mjólkurkýrnar, sem fáanlegar eru. En hvaS snertir bændur þá alment, er stunda akuryrkju og hafa nautgriparækt meSfram, J>á virSist reynslan sýna, aS alílíarasaelust séu iþau kyn sem eru bæSi til mjólkur og hoilda, 'þótt þau skari auSvitaS ekki fram úr ií ihvorugu. Eftir því sem búfræSingum í Ontario-fylkinu telst til — Ontario er ilengra á veg komiS í kvikfjárrækt en nokkurt hinna Canada ifylkjanna — þá er, eins og málin nú horfa viS, tap á hverri þeirri kú sem ekki gefur af sér 5500 pund (550 gall- ónur = 2200 potta) á ári, eSa sem svarar nál. 7 pottum á dag alt áriS um kring. En neíndir búfræSingar gefa í skyn, aS mikiS vanti á, aS kýr sumra bænda mjólki jafnvel svona mikiS, og þaS virSist sem sumir bændur þar álí'ti, aS ein kýrin sé eins góS og önnur, ef ihún hafi haus og .hala, fjóra fætur og fjóra spena. Því miSur á þessi skoSun, sem er hugsunarleysi og fáfræSi aS kenna, sér víSar staS en í Ontario-fylki. — Reynslan virSist sýna, aS nautgripir af beztu mjólkurkynunum séu yfir höfuS rýrir til slátr- unar og ketiS ekki eins gott sem af öSrum kynum. En aS aftur á móti séu til nautgripakyn sem mjólki vél, 8 til 16 þúsund pund á ári, en sem einnig leggi sig vel á blóSvelli. Nautakyn þessi telja menn aS vera vissa tegund aif Shorthoms, Heresford-kyniS, og, umfram alt, hiS svonefnda Red Polled kyn (rauS-kollótt), sem, auk þess aS meiri smjörfita er í mjólk kúa áf þessu kyni en flestra annara, er holdugt og þungt — fullorSnar kýr vega oft 1200 pund og yfir ú fæti. AuSvitaS er hér alstaSar átt viS gripi af hreinuu kynit en ekki halfkynjaSa. HvaS snertir nautgripi, sem aldir eru upp í Iþví skyni aS selja þá til slátrunar, þá verSur hiS sama upp á teningnum, aS mikiS af þeim eru úkki þess virSi aS aila þá upp. Þeir ná ékki þeirri þyngd, aS þeir séu gróSavænÍegir. Skýrslur fyrir aila Canada sýna, aS í öllum opinberum sölustöSvum (Stock Yards) voru áriS 1920, séldir 525,649 gripir sem taldir voru góSir griþir, en 406,- 834 sem taldir voru og seldir sem algengir (common), og eru þaS 43 af hundraSi af öllum gripunum, sem séldir voru á nefnd- um stöSvum. Þeir héfSu þurft aS vera 200 pundum þyngri hver jaÍaaSi til aS ná 1000 punda þyngd. Munurinn er þessi: Ef

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.