Syrpa - 01.12.1920, Síða 22

Syrpa - 01.12.1920, Síða 22
372 S YRPA SYRPA. Mánaðarrit með myndum. Ritstjóri: SIGTR. JÓNASSON, Icelandic River P.O., Man. Alt, er snertir lesmál í Syrpu, sendist ritstjóranum til Arborg P.O. Man., Canada ERINDI SÉRA I 8-----------9. hefti Syrpu (íyrir ágúst og septeirrber ADAMS. 1920) ibirtum vér fyrirlestur er séra Adam Þorgrímsson flutti í Winnipeg 4. nóv. 1919, (“íslenzkt þjóSerni vestan hafs"), en höfíSuim dkki Ihentugleika til að draga sérstakt atlhygli að fyrirlestrinum lí sama heftinu. Vér skulum |því nú, í þessu síðasta 'héfti 8. árgangs Syrpu, ifara nokkr- um orSum -um ifyrirlesturinn, því hann verðsikuldar þaS vissulega. — Vér höfum iheyrt margt skrafaS um íslenzkt þjóSerni vestan ihafs og lesið ósköpin ölll nm saima efni, en vér minnumst ekki að ihafa iheyrt eða ilesið nokkuð það, sem farið hefir jafn ítarlega út íí málið og friá öllum hliðum eins og séra Adam gerir í nefndum fyrirlestri. Vér óskum og vonum, að kaupiendur og lesendur Syrpu llesi erindi séra Adams o'ftar en einu sinni og athugi innihald þess vandlega. Séríilagi leýfum vér oss að benda á það sem hölf. segir á 235., 236. og 237. blaðsíðum og fyrri helming hinnar 238. Fjö'lda margt er ágætlega sagt í öllum ifyrirlestrinum, en einkum á nefndum blaðsíðum. Tö'kum t. d. eftirfylgjandi kafla á 237. blaðsíðui *'Nú isegir einhver: ‘Vér eigum að sameinast þeim sem búa fyrir í landinu, sem allra bezt; því fyr, þess betra.’ Þetta viðkvæði hefir klingt í eyrum mér úr imörgum áttum, mér til sárra leiðinda. Þetta hljómar vel í eyrum imargra, en það er vanhugsað. Það er aðeins hálfur sannleikur, og varla það. Vér skulum athuga J-að. ‘Vér eigum að sameinast sem alllra bezt þeim, sem fyrir eru í 'land- inu’. Hverjir eru fyrir í landinu? Englendingar, Skotar, Irar, Frakkar, Rússar, Þjóðverjar,Austurríkismenn, Grikkir, ítalir.Gali- ciu-menn, Indiánar, o. s. ifrv. 'Hlverjum þessara þjóðflokka eigum vér að aameinastl. Eða eigum vér að sameinast þeim iilium ? Eig-

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.