Syrpa - 01.12.1920, Page 24
374
S Y R P A
út. I sícSasta “Ársriti FræSa'félagsins” — fyrir árið 1920 —
er löng og mjög fróðleg ritgerS eftir Thoroddsen meS fyrirsögn:
Kaflar úr fornsögu Austurlanda”, er varpar, meSal annars, ljósi
á ýmisilegt sem ritaS er í Gamla Testamentinu. — iEitt af því, er
einikennir T hóroddsen sem sannan vísindamann, er IþaS, aS hann
kannast viS aS skynjan vorri mannanna eru takmörk sett, sem ekki
verSur út yfir komist. Vér þurfum ekki aS lýsa hinum
þýSa, glögga og skemti'lega rithætti Thoroddsens, því
þótt kaupendur Syrpu hafi ekki lesiS eSa lesi annaS eftir
hann en ritgerSina “Heimur og geimur”, þá hljóta þeir aS finna
til þessa sjálfir og d>á ritlhátt hans. En 'þvf miSur er hætt viS aS
þessa ágæta manns, Thoroddsens, njóti ekki lengur viS sem rit-
hölfundar, því fréttir frá Kaupmannahöfn segja, aS hann sé alvar-
lega bilaSur aS heilsu — bafi fengiS heilalblóSlfall (apoplexy),
og er þaS sannarlega ihrygSarefni. — Vestur-l-slendingar ættu
aS kaupa “Ársrit Islenzka FræSalféilagsins” miklu meira en gert
er, því aS auk ritgerSa Thoroddsens, eru í því margar fróSlegar
og góSar ritgerSir — og allmikiS af góSum myndurn.
MÓÐURMÁLIÐ.
f 2. helfti Syrpu, 8. árg. (ifyrir fdbrúar 1920) er ritstjórnar-
grein um þaS, ihvaS fyrir útgefendum ritsins vakti viSvíkjandi
þeirri grein í stefnuskrá þess er hefir ifyrirsögnina “MóSurmáliS”.
MeSal annars létum vér Iþá óök og Von í 'ljósi í ndfndri ritstjórnar-
grein, aS “ýmsir, sem vel -eru aS sér í feSratungunni, láti til sín
heyra í þessari deild ritsins” ---- deildinni: MóSurmáliS. En
enginn---- ekki einn einasti maSur----hefir skrifaS oss eSa Syrpu
eitt einasta orS um móSurmáliS, svo irnaSur gæti TmyndaS sér,
aS annaShvort væri enginn maSur hér vestan-lhafs svo “vel aS sér
í feSratungunni,” aS hann treysti sér til aS rita um málgallana
og mál-lýtin, en'skusletturnar og dönskusletturnar o. s. frv., sem
er a'lgengt lí ræSu og riti meSall lsllendinga í þessari heiimsálfu,
eSa þá aS enginn lifandi maSur hefSi neinn áhuga fyrir því að
þaS? sem nefnist hér móSurmál eSa feSratunga, sé hrein ís-
lenzka. En vér vitum, aS þessu er ekki svo fariS — þvlí ifer nú
betur. Vér vitum, aS í þessu landi eru ýmsir, sem færir eru
um aS rita um þetta efni, aS hér eru margir, sem stendur ekki á