Syrpa - 01.12.1920, Qupperneq 27

Syrpa - 01.12.1920, Qupperneq 27
SVRPA 377 BÓKAFREGN. Eitt af því sem vér, útgefendur Syrpu, settum á stefnuskrá vora þegar vér gerSum hana aó mánaSarriti (með byrjun 8. árgangs) var þaS, aó flytja fregnir um “nýjar, merkar bækur bæSi á íslenzku og öSrum málum, og stutta dóma um þær, er því yrSi viSkomiS. ” Vér (ritstjóri Syrpu) játum fúslega, aS þessi liSur í stefnuskránni hefir enn sem komiS er, orSiS alger- lega útundan. En, eins og vant er, þá er hægt aS koma meS allskonar afsakanir í þessu máli, sem öSrum, og notum vér þetta aS vissu leyti. Fyrst og fremst hefir veriS fátt um merk- ar, nýjar bækur á þessu ári (1920) aS undanskildum sögum um heimsófriðinn mikla, en þaS, sem um þau efni hefir veriS ritað, er svo umfangsmikiS, aS vér höfum enn ekki haft tíma til aS kynna oss þaS nægilega, til aS leggja sanngjarnan dóm á þaS. En svo, vér sleppum algerlega bókum sem gefnar hafa veriS út á öSrum tungum, en íslenzku, þá er hiS sama að segja, aS vér vitum ekki af neinni verulega 'rnerkri bók, sem út hefir komiS á íslenzku síSan Syrpa hóf 8. ár sitt. AuSvitaS er oss ekki ó- kunnugt um, aS út hafa komiS bækur—helzt ljóSabækur—á “orri tungu" síSustu tólf mánuSi, en höfundarnir hafa ekki látiS svo lítiS—aS undanskildum einum — aS senda oss þetta dýrSlega sálarfóSur sitt til ‘ ‘ lesturs og um- getningar." Hin eina “undantekning".—“Þetta orS er nú aS vísu fremur dauskft eu íseuzka, þótt þaS sé vanalega

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.