Syrpa - 01.12.1920, Page 34

Syrpa - 01.12.1920, Page 34
384 SYRPA Arna FriSrikssonar, kaupmanns, þá í Winnipeg.—En hvað sem um þetta er, þá er ljóSabók K.N’s gimsteinn í sinni röS, og sem flestir ættu aS eignast hana og !esa vandlega. Hún er 172 bls. (auk formála og efnisskrár) og kostar óinnbundin $2.50, en í góSu, fallegu lérefts-bandi—meS titli bókarinnar og nafni höf. á annari hliS og kjöl gyltum stöfum—kostar hún $3,00. Pappír- inn er fallegur og nokkuS þykkur, letriS hreint og skírt. En æskilegt hefSi veriS, aS annar prentunar-frágangur hefSi veriS vandaSri. Hann er nú samt eins góSur og á flestu eSa öllu, sem út kemur á íslenzku hér yestan hafs.—Bókin er ekki dýr í sam- anburSi viS aSrar bækur, sem út hafa komiS nýskeS á íslenzkri tungu. Kunningi vor, sem vissi aS vér ætluSum aS skrifa “rit- dóm” um “KviSlinga”, afhenti oss vísu, sem er nokkurskonar eftirstceling á “Ritdómi” á 172. bls. ljóðasafns K.N’s. Vísan í “KviSlingum er sem fylgir : “Þeir sem kaupa þetta kyer, þeir geta heimsku kent um, Aldrei hefir veriS ver variS fimtán centum.” En ofannefnd eftirstæling hljóSar þannig; “Þeir sem kaupa FT.N's ljóS “KviSlingana”—satt vér tölum,— yarla gætu viggs um slóS variS betur þremur dölum ’. Ii ' ■51[PlH ........... SYRPA MÁNAÐARBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjóri: SIGTR. JÓNASSON Útgefendur: THE SYRPA PUBLISHING COMPANY Heimili: 674 Sargent Ave., Winnipeg, Canada. Talsími: Sher. 971 Alt cr við kemur fjármálum ritsins, sendist THE SYRPA PUBLISHING CO. (eöa ó. S. Thorgeirsson) til 674 Sargent Ave., Winnipeg, Man., Canada. Prentsmi'Öja ólafs S. Thorgeirsson, Winnipeg, Canada

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.