Vekjarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 11

Vekjarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 11
11 þegar hún var að kveðja, sagði hún: „Nú fer jeg hein: til guðs — en lcom þú elsku Jón á eptir og iitla Stína okkar þarf að koma lika.“ Hvert skipti, sem Jón les orðið „kom“ í Guðs orði er honum sem hann heyii rödd konu stnnar. ------Hann segir heldur aldrei „farðu" við litlu Stínu heldur „komdu“. „Komið til mín,“ nú kallar frelsarinn: „Kom þú til mín, því jeg er vinur þinn! Ó, kom þú hjarta, liryggð og sorg er ber, hvild skaltu fá, því jeg vil likna þjer!“ Orðið „kom" stendur 678 sinnum í biblíunni, og þó eru sumir að segja að guð hafl aldrei kallað þá til apturhvarfs. Kom til Jesú í dsig', það vcvður crfiðara ú morgun. Sumir lialda að það verði hægra seinna, en þoim skjátlast hraparlega. Allt getur komizt svo upp í vana að það hætti að hafa áhrif á oss og svo er og um kallandi rödd Drottins. Sannleikur kiistindómsins hefur stundum talsverð áhrif fyrst í stað, menn gráta í kirkjunni, en skjóta iðruninni á frest. Satan fær að taka sæðið burt og koma inn þeirri hugsun: Það er allt af nógur tími að snúa sjer til Guðs, svo fara áhrifln smáminnkandi og loks er hjartað, sem áður virtist opið, alveg lokað og fullt af kæruleysi. Pað er raunajog sjón fyrir starfsmenn Drottjns

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.