Vekjarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 32

Vekjarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 32
32 hann sagði: „Enn hvað þú ert miskunnsamur Drott- inn, jeg á það ekki skilið. “ „En segðu mjer nú, hvernig þú hefur getað fengið nógan pappir, drengur minn.“ „Það gekk vol, herra minn. Jeg var vanur að fá hálfan pott af mjólk ádaghjá „ömmu“ minni, en jeg bað hana að fara og kaupa holdur pappír fyrir þessa aura. Jeg get ekki átt iangt eptir hvort sem er, segir fátækra læknirinn og þá gjörir lítið tii, þótt jog sleppi að drekka nokkra potta af mjólk, það er ekki mikið að gefa Jesú þá svona óbeinlínis: Eruð þjer ekki glaður, og hamingjusamur herra minn, sem getið gefið honum svo mikið?“ Gesturinn andvarpaði við þessa spurningu og Sitgði: „fJú ert víst, góði minn, hamingjusamari hjerna í þakherberginu með Guðs orð og miðana þína heldur en ótal aðrir, sem þykjast vera kristnir og gjöra lítið eða ekkert fyrir Krist., þótt þeir optast hafi bæði tíma, peninga og heilsu." „Já, en þá þekkja þeir hann ekki, því að þeir, sem þekkja Krist, hljóta að elska hann, og þeir, sem elska hann, hljóta að þrá það að fá að gjöra eitthvað fyrir hann. Mjer íinnst ómögulegt að elska Jesúm nema að gjöra oitthvað fyrir hann.“ (Framliald í næsta liepti).

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.