Vekjarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 13

Vekjarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 13
13 um undavlega drauma, sem muni boða drepsóttir eða stór manntjón. Um það tala menn hræddir og hikandi rjetl eins og þeir mundu veiða ódauð- legir hjer á jörðu, ef þeir gætu komizt hjá stór- slysum, en hinu sinna þeir ekki, þótt þeim sje sagt með sanni, að þeir hraði sjer til eilífrar glötunar, ef þeir taki ekki sinna skiptum, þá vilja þeir heldur hlusta á hina, sem prjedika: „Friður, friður, elsku- leg Guðs börn,“ þar sem bæði vantar frið og Guðs börn. Þú þarft heldur ekki að óttast að kristna trúin svipti þig allri glaðværð, það er öðru nær. Það hefur enginn eins mikla ástæðu tii að gleðjast og trúaðir rnenn, og þeim er enginn söknuður að, þótt þeir sneyði sig hjá ýmsu syndaprjáli, sem heimsins börn eru að stytta sjer stundir við. Sönn Guðs börn taka ekki þátt í öðru, livað sem það er kallað, en því, sem þau geta gjört i Jesú nafni. Allt annað er þeim sorg en ekki gleði. „Hvað heizt þjer gjörið, þá gjörið það allt Guði til dýrðar." — Það er reglan. Viljir þú njóta lífsins í raun og ve)-u, þá kom til Jesú, hjá hormm einum geturðu notið eilífa lífs- ins. An hans er allt dauði. Hjá honum einum fmnur þú varanlega gæfu, og gæfusamur viltu ef- iaust verða, hom [rít; hunn gefur friðinn, kærleikalnn ot/ lcraptinn.

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.