Vekjarinn - 01.06.1903, Side 13

Vekjarinn - 01.06.1903, Side 13
13 um undavlega drauma, sem muni boða drepsóttir eða stór manntjón. Um það tala menn hræddir og hikandi rjetl eins og þeir mundu veiða ódauð- legir hjer á jörðu, ef þeir gætu komizt hjá stór- slysum, en hinu sinna þeir ekki, þótt þeim sje sagt með sanni, að þeir hraði sjer til eilífrar glötunar, ef þeir taki ekki sinna skiptum, þá vilja þeir heldur hlusta á hina, sem prjedika: „Friður, friður, elsku- leg Guðs börn,“ þar sem bæði vantar frið og Guðs börn. Þú þarft heldur ekki að óttast að kristna trúin svipti þig allri glaðværð, það er öðru nær. Það hefur enginn eins mikla ástæðu tii að gleðjast og trúaðir rnenn, og þeim er enginn söknuður að, þótt þeir sneyði sig hjá ýmsu syndaprjáli, sem heimsins börn eru að stytta sjer stundir við. Sönn Guðs börn taka ekki þátt í öðru, livað sem það er kallað, en því, sem þau geta gjört i Jesú nafni. Allt annað er þeim sorg en ekki gleði. „Hvað heizt þjer gjörið, þá gjörið það allt Guði til dýrðar." — Það er reglan. Viljir þú njóta lífsins í raun og ve)-u, þá kom til Jesú, hjá hormm einum geturðu notið eilífa lífs- ins. An hans er allt dauði. Hjá honum einum fmnur þú varanlega gæfu, og gæfusamur viltu ef- iaust verða, hom [rít; hunn gefur friðinn, kærleikalnn ot/ lcraptinn.

x

Vekjarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.