Vekjarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 26

Vekjarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 26
26 og vernda hana frá hættu og synd að svo miklu leyti, sem í mínu valdi stendur.11 Sjúklingurinn horfði forviða á hann. Það var eins og hann þyrði ekki að trúa eyrum sjálfs síns. „Er það alvara yðar'? Ætlið þjer að taka að yður barnið rnitt, dóttur vantrúarmannsins, og það þó jeg hafi verið yður svo óþjáll?“ Presturinn brosti þýðlega. „Pað er ekki nema lítil borgun upp í þakklætis-skuldina, sem jeg er kominn í við yður. Jeg var svo hugdeigur, þegar jeg fjokk orðin um að koma til yðar, en það, sem þjer sögðuðj^vakti aptur kjark hjá mjer. Jeg sá að jeg gat þó gjört ofuilítið fyrir Drottinn. “ Sjúklingurinn greip um hönd prestsins, kyssti hana og sagði lágt: „Þjer eruð góður maður, Guð bl»ssi yður.“ Hann dó fáum dögum seinna og var grafinn i kyrþey, eins og hann hafði beðið um. Hann kærði sig ekki um að jafnaðármanna-flokkurinn fyigdi sjer. fað voru að eins tvær manneskjur, sem fylgdu hon- um til grafar, dóttir hans og presturinn. Prestur- inn fór með hjartnæma bæn áður en hann kastaði á rekunum, og þakkaði guði fyrir náðarverk hans. Litla stúlkan grjot sárt og presturinn leiddi hana heim til sín. Hún leit framan í hann og sagði; „Haidið þjer ekki að pabbi sje kominn til Guðs?“ „Jú, jeg er eins viss um það eins og mína eigin sáluhjálp,“ sagði hann, „Guð spyr ekki um það, hvftð við vorum, heldur hvað við urðum,"

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.