Vekjarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 17

Vekjarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 17
og til þess að hann verði trúr vottur sinn hjer á jörðu. 11. Af því að Kristur var negldnr á krossinn með háðung og fyrirlitningu, fyrir allra augum vegna þín og því væri það voðalegt. vanþakklæti, ef þú vildir ekki kannast við hann hvar sem er. 12. Af því að vjer erum allir prestar (sbr. I Pjet. 2. 5.9.). ------Ov<>><>--- Er það ekki undarlegt að prestar, sem kannast við að meiri hluti safnaða sinna sjeu sofandi menn, andlega talað, skuli gjöra ráð fyrir í ræðum sínum að allir til- heyrendurnir sjeu Guðs börn? að prestar, sem sjá ekki fleiri eu 10—20 í kirkjum sínum flesta sunnudaga ársins, skuli sjald- an flytja ræðu í heimahúsum nje tala um Guðs ríki utan kirkju? að margir prestar skuli blóta og sumir drekka fast, og enginn skipta sjer af? að brjálaður tnaður er látinn „annast" prests- embætti óumtalað? að örvasa gamalmenni skuli látinn þjóna eríiðu brauði hjálparlaust? að sumir duglogustu prestarnir skuli jafnframt vera stórbændur, og sumir hinna búlausu hreint ekki meira en i meðaliagi, og þó er verið að kenna

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.