Vekjarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 19
19
„svo annríkt er á sumrin, og svo kalt í kirkju á
vetrum að ekki verður messað?"
að opinberir vantrúarmenn skuli kosnir saínaðar-
fulltrúar?
að kirkjurækinn söfnuður, sem er orðinn prests-
laus, skuli endilega vilja ta sjer prest aptur til ]>ess
„að prestsgjöldin fari ekki út úr hreppnum ?“
að erfltt ef ekki ómögulegt skuli vera að benda
á nokkurn ytri mun — nema á sunnudögum —
milli peirra safnaða, sem rækja vel kirkjur sínar
og altarisborðið, og aptur þeirra, sem vanrækja
hvorttveggja algjörlega.
að mörg heimilin, sem lesa húslestra að stað-
aldri, og hin, sem gjöra það aldrei, nema ef til vill
um hátíðir, skuli vera nauðalík hver öðrum —
nerna rjett á meðan verið er að lesa — sami
mammons eða ófriðar andinn á báðum.
að menn skuli fúsir til að tala um allt, sem
snertir velferð likainans, en missa málið, ef einhver
reynir að snúa talinu að velferðarmálum sálarinnar.
að Kristur skyldi ekki taka íslendinga undan,
þegar hann talar um að hver einasti lærisveinn sinn
eigi að kannast við nafn sitt fyrir öðrum mönnum,
og enginn megi setja ijós sitt undir mæliker, því
að eins og kunnugt er, „eru íslendingar svo dulir
að þeir láta ongan vita, þótt þeir kunni að vera
ti'daðir. “
að fáir vilja lifa Guði, on allir þykjast ætla að
deyja honum.
2*