Vekjarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 16

Vekjarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 16
16 vita um það, þá verö jeg ekki fyrir neinu aðkasti hjá spjátrungunum." Ef þú skyldir vera i tðlu þessara manna og spyrja: „Því jtarf jcg af» láta aðra vita um trú mina?“ Pá eru svörin þessi. — Hrek þau ef þú getur. — 1. Af því að rnenn kveikja ekki ljós til að setja það undir mæliker. (sbr. Matt. 5. 15.) 2. Af því að, ef þú kannast við hann fyrir mönnunum, mun hann kannast við þig fyrir föður sínum á himnum (Matt. 10. 32.) 3. Af því að þú kemst ekki í tölu útvaldra, ef þú skammast þín, fyrir að vera barn Guðs. (Matt. 10. 33.). 4. Af því að sá, sem vill bjarga lífi sínu hjer í heirni, mun missa það hinu megin. (Matt. 16. 25). 5. Af því að Jesús sagði: Hver sem vill fylgja mjer afneiii sjálfum sjer, taki kross sinn og fyigi mjer eptir." (Matt. 16. 24). 5. Af því að með hjartanu er trúað til rjett- lætis, en með munninuin viðurkennt til hjálpræðis. (Róm. 10. 10). 7. Af því að af ávöxtum skulu menn þekkja þá. (Matt. 7. 16). 8. Af þvi að Kristur gotur ekki dulizt, og hann sagði: „Jeg er í þeiin.“ (Jóh. 17. 23.) 9. Af því að það er ómögulegt að vera hvorki með nje móti. (sbr. Matt. 12. 30.). 10. Af þvi að guð frelsar ekki manninn ein- ungis til þess að hann komist í himnaríki heldur

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.