Nýjar kvöldvökur - 01.04.1930, Blaðsíða 1

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1930, Blaðsíða 1
Nýjar Kvöldvökur. Útgefandi: Ritstjóri: Þorsteinn M. Jónsson. Friðrik Ásmundsson Brekkan. XXIII. árg. Akureyri, Apríl—Júní 1930. 4.-6. hefti. Efnisyfirlit: Staksteinar, saga. Frh. (Jónas J. Rafnar). Saga hins heil. Frans frá Assisi. Frh. (Friðrik J. Rafnar). Símon Dal, saga. Frh. (Anthony Hope). — Bókmentir: Skáld- rit útgefin 1929. Stutt yfirlit (Guðm. G. Hagalín). Norður i Kolbeinsey, saga (Theódór Friðriksson). ísland, kvæði (Friðgeir H. Berg). Skrítlur. $f pið kaupið fafnað, þá hafið hugfast, að stærsta sérverzlun Norðanlands í þessari grein er RYELS VERZLUN. Yfir þrjátíu ára reynsla í kaupum og sölu af herra, dömu og barnafatnaði gefur heiðruðum viðskiftamönnum mínum tryggingu fyrir því, að þeir gj'öra langbeztu kaupin af allskonar föt- um, frökkum, ryk- og regnkápum, dömu- og telpukjólum og kápum hjá RYEL. — Hœstmóðins kdpuskinn, svört, brún og grá, afar falleg ullarsjöl, landsins fallegustu og beztu en um leið ódýrustu caschmir- sjöl, afar falleg nýmóðins kjólpils, peysufatamillipils, ágætar peysufaia- kápur, gríðarstórt úrval af allskonar prjónavöru, golftreyjur, pesyur, jumbers, nœrfatnaður úr silki, ull og baðmull fyrir herra, dömur og börn, fjölbreyttasta úrvalið af dömu, herra og barnasokkum úr silki, ull, ísgarni og baðmull, nýmóðins skinn og jersyhanskar og ótal margt fleira. Vörur sendar um alt land gegn póstkröfu. i, spano pemif, Kipio æii BALDVIN RYEL

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.