Nýjar kvöldvökur - 01.10.1937, Síða 1
Ritstjóri og útgefandi:
I»ORSTEINN M. JÓNSSON
XXX. árg.
Akureyri, Október—Desember 1937.
10.-12. h.
EFNISYYFIRLIT: Margit Ravn: Starfandi stúlkur. — Skrítlur. — Benjamín
Kristjánsson: Bókmenntir. — Pelle Molin: Hnefi og auga. — Sten Selander:
Hið visna tré. — E. M. Hull: Arabahöfðinginn. — Valdimar Hólm Hallstað:
„Störin syngur“ og höfundur hennar í íslenzkum bókmenntum. — Skrítlur. —
Baldvin Kyel
Akureyri.
Vetrarfrakkar, herrahattar, enskar húfur,
kuldahúfur, pokabuxur, manchettskyrtur, bindi,
slaufur, axlabönd, sokkar, skinnhanzkar,
vinnufatnaður, vétrarsjöl, dömusokkar, silki-
nœrföt, ullarkdputau, ullarkjólatau, silkitau,
skyrtutau, tvisttau, flónel, lasting, millifóður,
Ijómandi falleg herrafataefni, og aðrar vefn-
aðarvörur er hagstœðast að kaupa hjá Baldvin Ryel
Tœkifœrisgjafir, tóbaksvörur, sœlgœti, alls-
konar langtum ódýrast og bezt i Kyels B-flelld
Notuð, ógölluð islenzk frimerki kaupi eg Ra|f|iT|f«
hœsta verði. MttIUVIU
Ryel.