Nýjar kvöldvökur - 01.07.1939, Qupperneq 1

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1939, Qupperneq 1
Nýjar Kvöldvökur Ritstjóri og útgefandi: ÞORSTEINN M. JÓNSSOÍST. XXXII. árg. Akureyri, Júlí—September 1Q39. 7.-9. h. EFNI: Jónas Rafnar: Friðgeir H. Berg. — Friðgeir H. Berg: Hvíti kofinn í Skóg- ardal. — Leif K. Rosenthal: Úlfs saga. — Hallgr. Hallgrímsson: Svipur. — Richard E. Byrd: Einn á heimskautaj öklinum. — Árni Jóhannsson: Fjallabræð- ur. — E. M. Hull: Arabahöfðinginn (niðurlag). — Jakob Hálfdánarson: Hestur heyrir Þorgeirsbola öskra. — Steindór Steindórsson og Þorsteinn M. Jónsson: Bókmenntir. — Tíu árum seinna (saga). Þar sem dýrtíð mun nú fara í hönd, er það áreiðanlega hagnaðarmál hvers einstaklings, að kaupa þar sem enn fæst góð og ódýr vara, en það er í Ryels nýju sölubúð, Hafnarstræti 101. Hvort heldur ykkur vanhagar um álnavörur, dömu nærföt, barná eða herra nærföt, höfuðföt, t. d. ágætar skinnhúfur og enskar húf- ur af nýjustu gerð, herra manchettskyrtur, bindi eða vinnuskyrt- ur og vinnufatnað, prjónavörur, sokka, regnkápur, rykfrakka o.s.frv. þá gerast beztu kaupin hjá Ryel. Ennþá fást góðir herra*, unglinga- og drengja vetrarfrakkar með mjög vægu verði. Kaupið nú og notfærið ykkur lága vöruverðið hjá Ryel. Baldvin Ryel, Hafnarstræti 101.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.