Nýjar kvöldvökur - 01.01.1946, Blaðsíða 42

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1946, Blaðsíða 42
36 FLÓTTAMENNIRNIR N. Kv. þykja það gaman, Iierra, en ég get það ekki. Ég er ihaltur. Þá hló Jesús. Hann liélt lengi áfram að hlæja og það hljómaði svo fallega og bráðlega var hann búinn aðjcoma Danny til að Iilæja og öllurn hinum börnunum líka. Svo fóru allir að hlæja. Og hann hætti snögglega að Iilæja og þá hættum við öll líka og svo heyrðist rödd hans hátt og skýrt og hann sagði: Danny, trúir þú á Guð? Og Danny svaraði honum alveg eins skýrt: Já, Iierra. Og jesús sagði: Var það Guð sem gerði þig haltán? Og Danny liorfði undr- andi á hann og sagði: Nei, herra. Guð mundi ekki gera neinn haltan. Þú veizt það, lierra. Þú veizt, að Guð er góður og ég veit það líka. Þá brosti Jesús og sagði: Hentu þá hækjunum þínum, Danny, og farðu og leiktu þér með vinum þínum. Og Danny — ég get svarið það — henti frá sér hækjun- um og liljóp og stökk um allt eins og það liefði aldrei verið neitt að honumj“ Meredith leit til mín og hvíslaði: „Þetta er hreinskilnislegur maður. Ég Iield að hann segi sannleikann.“ ,,Ég veit, að það er satt,“ svaraði ég. Meredith leit hvasst á mig. Svo sneri hann sér aftur að svertingjanunn. „Hvernig voru þeir, hvernig voru þessir tveir menn útlits?“ „Ég er búinn að segja yður það,“ sagði Wilson. „Annar maðurinn var nauðasköll- óttur. Hann var í hvítum, hreinum buxum. Hann stóð bara og liorfði á og liann brosti stöðugt eltir að Danny var búinn að segja að liann væri ekki hræddur." „En hvernig leit. hirin maðurinn út?“ „Það var Jesús Kristur sem var kominn aftur,“ sagði Wilson innilega. „Guði sé lof, Jrað var hann.“ „En hvernig var hann útlits?" spurði Meredith. „Ég get ekkert sagt um það, herra, hvern- ig hann leit út. Það er ómÖgulegt að lýsa honum. Ég veit ekki hvort hann var hár eða lágvaxinn, ljóshærður eða dökkhærður. Ég veit bara að hann var hvítur maður. Ég man eftir röddinni og augunum. Röddin var lrá og skýr og í augurn lians tindraði eitthvað sem verrndi mann innanbrjósts.'4 Meredith nuggaði hugsandi á sér hökuna. Þetta hafði haft töluverð á'hrif á hann. „Hvað skeði svo eftir það?“ spurði lrann. „Jæja, herra," liélt Wilson áfram. „Ég sá það allt saman. Um leið og Danny hljóp heim til föður síns, gekk gamla Mary Walk- er til Jesú og snerti hann. Hún hafði séð það allt líka. Og hún gekk til hans og sagði við hann: Herra, læknaðu mig. Mary Walker er nærri því sjötíu og fimm ára gömul og hún hafði misst sjónina á vinstra auganu og er búin að vera blind á Jrví auga í átta ár. Og Jregar lnin snerti hann og sagði: Herra, læknaðú mig, þá sneri hann sér að henni, brosti framan í hana og sagði: Við sjáum með augum sálarinnar, Mary, en ekki lík- amans.Og þar sem þú sérð með augum sálar- innar, Jr;í getur auga Jntt ekki verið ófull- komið því þú illefur aldrei séð með því. Þú lelur alltaf séð með hjartanu. Og hann lagði höndina á auga hértnar Og dró höndina að sér aftur og lnin féll áikné við fætur lians og sagði: Ég er búin að fá sjónina aftur! Guð blessi Jrig! Guð blessi þig! Og hann sagði: Guð héfur blessað mig. Hann hefur blessað okkur öll. Þú getur ekki beðið um ]rað, senr þér hefur þegar hlotnazt.“ Svertinginn Jragnaði. Augun í Meredith ljómuðu. Hann var alveg hugfanginn af sögunni. „Ilaldið þér áfram,“ sagði hann. „Jæja þá,“ hélt Wilson áfram. „Þetta breiddist út eins og eldur í sinu, hvað gerzt hafði, og fólkið fór að Jryrpast í kringum hann og biðja hann að lækna meinsemdir þess. Og fólkið hrópaði: Jesús Kristur er kominn aftur. Þá lyfti hann upp hendinni og hann sagði: Ég get ekki læknað ykkur öll. Þið verðið að gera það sjálf. Ég hefi ekki gert neitt það sem Ju'ð getið ekki gert sjálf. Og mannfjöldinn féll á kné fyrir framan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.