Nýjar kvöldvökur - 01.01.1946, Blaðsíða 52

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1946, Blaðsíða 52
46 FLÓTTAMENNIRNIR N. Kv. hann ætlaði að segja og hvarf skyndilega fram á skipið, þrátt fyrir rigninguna. „Jæja þá,“ sagði Cambreau glaðlega. „Hvað varstu nú að gera?“ spurði ég. „Nokkuð, sem læknir getur ekki gert,“ sagði hann þurrlega. Weiner stakk höfðinu upp um lúkugatið og glotti framan í nrig. „Það er ekkert að mér, læknir. Gerði ég þig hræddan?. . . . Mér þykir það leitt.“ Og hann hvarf aftur niður. Við sátum þarna lengi hljóðir. Ég forðað- ist að líta á Cambreau, og horfði beint fram- undan, þó að ég gæti ekki séð nokkurn skap- aðan hlut í þokunni. Bráðlega kom Telez aftur og flýtti sér niður í káetuna. Hann tautaði eittlivað og Cambreau virtist hafa mjög gaman af þessu. Ég heyrði að hann var að hlæja. Við vorum þarna aleinir. „Nú?. . . . “ „Mig langar til þess að vita,“ sagði ég. „Mig langar til þess að læra.“ „Til þess er líf þitt.“ „Ég veit það.“ „Fyrst í stað mun það verða sætt í munni þínum; en seinna mun það verða beiskt á bragðið.“ „Flvað sagðir Jrú?“ „Fyrst í stað mun það verða sætt í munni þínum; en seinna mun það verða beiskt á bragðið.“ „Og röddina, sem ég heyrði af himni, hana heyrði ég aftur tala við mig, og hún sagði: Far þú og tak bókina lír hendi eng- ilsins, sem stendur á hafinu og á jörðinni. Og ég fór til engilsins og sagði honum að fá mér litlu bókina, og liann segir við mig: Tak og et liana eins og hún er, og hún 7mm verða beisk i kviði þínurn, en i munni þér mun hún vera sœt sem liunang. Og ég tók litlu bókina úr li'endi engilsins, og át hana uþp, og i 7nu7mi mér var hún sœt. sem hunang, og er ég hafði etið hana, fann ég til beiskju i kviði minum. Og hann sagði við mig: Enn átt.þú að spá um marga lýði og þjóðir og tungur og konunga „Hérna, Philip," sagði Cambreau. Hann rétti mér þvældu biblíuna hans Molls. „Ég er búinn að merkja við vissa bók. Það eru margar aðrar bækur í þessari bók, en Jrú getur ekki lært eins mikið af neinni þeirra, eins og Jressari ákveðnu bók. Hún skýrir bæði sjálfan þig og aðra, fyrir þér. Þessi til- gáta var sönnuð af manninum, sem breytti eftir henni.... Það var fyrir löngu síðan, og Jrú ert ef til vill svo rnann- legur, að þú hafir efast um þær sannanir. Það er mannlegt vegna þess, að sönnunin var í sjálfu sér ofar mannlegum skilningi." „Ég veit það,“ sagði ég. „Þess vegna lækn- aðir þú augun í mér. Þess vegna lífgaðir þú Weiner við. . . .“ „Er það allt og sumt?“ spurði Cambr.eau — „Aðeins þetta?“ „Var Jrað eitthvað meira?“ Hann hló. „í kvöld," sagði hann, „barstu Weiner Itéðan, niður i káetu. Hann vegur hundrað og sjötíu pund og J)ú vegur hundrað og fjörutíu pund, og hélst þar að auki að Jrú Jrjáðist af kviðsliti. . . . Er það mögulegt mannlegum mætti?" Ég gat ekki komið upp nokkru orði. „Sjáðu ti'l, Philip, kviðslitsbandið Jritt er horfið. Þú hefur ekki verið með það í tvo daga, og þú hefur verið afar blindur að taka ekki eftir því. Þú varst blindur í kvöld, þegar Jrú hélst að Weiner væri að deyja. Þú hefur gengið í blindni, með því að halda að Pennington væri dauðans matur.“ ,Já.“ „Ég er tvisvar sinnum búinh .að lækna }rig,“ sagði ,hann. „Sjónina og kviðslitið. Ég sýndi þér í kvöld, hvernig skilningarvit þín hafa dregið þig á tálar. Héðan í frá mun ég sýna þér fallvaltleik þeirra laga, sem menn liafa sett. Penningto.n mun ekki deyja. Hann murl lifa.“ Éramhald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.