Nýjar kvöldvökur - 01.01.1946, Blaðsíða 7

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1946, Blaðsíða 7
Nýjar Kvöldvökur • Janúar—Marz 1946 • XXXIX. ár, 1.—3. hefti Karl Kristjánsson: Egill Þórláksson. Mér varð dálítið hverft við, þegar ég heyrði, að Egill Þórlákssoji, kennari á Akur- eyri, væri orðinn sextugur. Ungleg ásýnd hans og eittlivað, sem liann ber í fari sínu, hafði snúið á mig og.látið mig gleyma því, $5 hann eldist auðvitað að árum, eins og við hin. Mér rná hafa farið eins og manninum áttavillta, sem sagði: Ég hélt, að árdegi væri, af því að sólskinið var svo mikið. Sólskinið reyndist ekki vera sönnun fyrir því, að árdegi væri. En það var samt óyggj- andi sönnun þess, að glaður dagur væri. Þannig sólskinssönnun liggur fyrir um ævidag Egils Þórlákssonar. Hún gleður vini hans, þó að þeir sjálfir hefðu kosið árdegið oghafi fundizt það vera enn. Og hún gleður líka alla þá foreldra, senr hafa aðstöðu til þess, að koma börnum sínum til hans — í sólskinið. • Egill Þórláksson er fæddur 6. marz 1886 að Þóroddsstað í Köldukinn í Ljósavatns- hreppi í Suður-Þingeyjarsýslu. Hann er kominn af góðum og velættuðum foreldr- um, Nýbjörgu Jónsdóttur og Þórláki Stef- ánssyni. Bjuggu þau hjón aðalbúskapartíð siína á ísólfsstöðum á Tjörnesi. Þar andaðist Þórlákur, þegar Egillvar aðeins sex ára gam- all. Sysitikyn Egils voru fimrn, öll ung, þegar faðir þeirra féll frá. Egill fór í fóstur að Stafni í Reykjadal. Ólst hann þar upp hjá Páli H. jónssyni, sem nú dvelur að Hvíta- .felli við Laugaskóla, og konu hans Guðrúnu T ómasdóttur. Egill stundaði nám í Gagnfræðaskólan- o o i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.