Nýjar kvöldvökur - 01.01.1946, Blaðsíða 53

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1946, Blaðsíða 53
N. Kv. Bókmenntir. Jón Magnússon: Bláskógar I.— IV. — Útg. Isafoldarprentsmiðja. Þegar Jón Magnússon gaf út fyrsta ljóða- safn sitt, Bláskóga, árið 1925, var það ljóst óllum Jreim, er skyn báru á ljóðagerð, að þar var á ferðinni maður, sem átti vísan sess nteðal góðskálda þjóðarinnar. Hin seinni Ijóðasöfn ollu ekki vonbrigðum í því efni. í fjóðum hans fór saman alvarleg hugsun, ágætar lýsingar, þróttmikil kveðandi og fölskvalaus ást á Jreim verðmætum, sem dýr- ust eru þjóðmenningu vorri. Hann eignað- tst þannig hóp lesenda, sem mátu hann að verðleikum. En hann var enginn nýja- örumsmaður né tízkuskáld. Heldur hélt hann fast við fornar erfðavenjur íslenzkra þóðskálda. Var það rnikið tjón er hann féll frá á ungum aldi, því að margt mundi hann hafa kveðið, ef honum hefði enzt aldur til. ísafoldarprentsmiðja hefir nú gefið út heildarsafn ljóða Jóns, undir heiti fyrstu bókarinnar. í safni þessu eru öll fyrri kvæðasöfnin: Bláskógar, Hjarðir, Flúðir og -B/örn á Reyðarfelli, en auk þess eitt safn, er höf. hafði gengið frá fyrir andlát sitt. Heitir það Jörðin græn. Hefir það einnig verið gefið út sérstakt, svo að þeir, sem eiga hin söfnin í frumútgáfunum, geti keypt Jrað eitt. Er það hugulsemi af hálfu útgefanda, Sem margir munu kunna vel að meta. Hin nýjustu kvæði Jóns eru skilgetin syst- kini hinna eldri. Þó virðist mér, sem honum Se þar meira niðri fyrir, og hann eggi þjóð shra fastar en fyrr til viðnáms gegn lausung °g erlendum áhrifum. Má þar henda á kvæðin: Þjóð eða ekki þjóð, Land og þjóð °g Frelsi. Hann yrkir þar langan kvæða- flokk um Pál í Svínadal, sem um leið er hetjuóður til þeirra, sem bundnir eru traustustu böndum við átthagana og ís- lenzka náttúru, o ghafa manndóm til að verjast aðsteðjandi eyðingaröflum. Frásfanour bókarinnar er allur hinn snotr- o o asti, og væntir mig þess, að ljóð Jóns eigi eftir að ylja íslenzkum lesendum um langan aldur. Snót. Nokkur kvæði eftir ýmiss skáld. 4. útg. Einar Thorlacius bjó undir prentun. Útg. ísafold- arprentsmiðja 1945. Það var vel til fundið að gefa Snót gömlu út á ný. Bókmenntir vorar eru lrvort sem er harla snauðar af velgerðunrsöfnum íslenzkra úrvalsljóða. Og þótt nútímamenn lrafi vafa- laust eittlrvað út á efnisvalið að setja, Jrá má ekki gleyma Jrví, að um þetta safn hafa fjall- að eitt af höfuðskáldum þjóðarinnar og einn merkari af nrenntamönnum hennar á öldinni senr leið, eða þeir Jón Thoroddsen skáld og Gísli Magnússon latínuskólakenn- ari. Hversu þjóðin tók Snót, má bezt marka á Jrví, að 3 útgáfur komu af henni á 27 árum, og hún var lesin upp til agna að kalla má, svo að fáar bækur eru nú torfengnari en hinar eldri útgáfur Snótar. Hin nýja útgáfa, sem hér um ræðir, virð- ist í hvívetna vel gerð. Útgefandinn, sr. Ein- ar Thorlacius, hefir unnið verk sitt af frá- bærri alúð og kostgæfni, hefir hann tekið öll Jrau kvæði, sem prentuð voru í fyrri út- gáfum Snótar, og er þeim raðað þannig, að létt er að sjá, hvernig eldri útgáfurnar voru úr garði gerðar. Síðustu hönd á verkið hefir Snæbjörn Jónsson lagt og skrifar hann for- mála og grein, er hann nefnir Gísli Magn- ússon í dómum samtíðarmanna hans. Gefst mönnum Jrar kostur á að kynnast þeim rnæta manni, sem annars hefir verið furðu liljótt um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.