Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Qupperneq 27

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Qupperneq 27
N. Kv. OLDUKAST 65 Ungfrú Kruse liafði nú ekki framar aug- un af „Karlsro", hinni miklu, skrautlegu byggingu, sem nú tók sig svo tignarlega út þarna uppi á ásnum, er sólin skein á tum- ana og útbyggingarnar. Oft hafði hún áður á:;göngu sinni þar franr lijá virt fyrir s'ér þessa húsaþyrpingu, en aldrei eins vel og vandlega eins og nú úr sæti sínu í vagnin- um. ,;Það er fágæt gæðakona og flestum kven- kostiim prýdd, frúin sem þér eruð til liúsa hjá," tók nú Gran til máls. „Já, en óskiip veikluð og á vísf skammt eftir ólifað." ,:Er hún veik venju fremur? Eg er öllunr stundunr við þetta lrað, og þess á nrilli lief eg um svo nrargt að ltugsa, og kemst Jrví ekk- ert til að líta inn til hennar." ‘ „Með því munduð þér gleðja liana óum- ræðilega. Hún telur yður vera sinn mesta alúðarvin; annars eru vinirnir lrennar víst ekki mjög margir." „jú, þar skjátlast yður; hún á einnritt nrjög marga vini. Lítið inn í kofa fátækling- anna og hinna sjúku og nrunið þér skjótt konrast að raun um, að nafn hennar jrar er þekkt og virt og elskað af öllunr." ,,Já, þarna kemur það; hér unr daginn sagðist hún ekki vera neitt lirædd við sótt- nænri. Eg varð alveg hissa, því að eg er ekki eins hrædd við neitt eins og það að konra nærri sjúklingum, og konri landfarsótt hér upp á meðan eg er hér, skal eg ekki verða lengi að hafa nrig burt." .A'ið skulunr vona, að við fáunr að halda yður jress vegna," sagði Gran. „En hvernig líður ungfrú Margréti? Eru ekki allar líkur til að henni gangi vel við í hönd farandi o O próf?" ,.Hún les að minnsta kosti af kappi, og eg hygg, að hún sé nrjög metnaðargjörn." „Já, jrað getur nú verið, en til þess liggja göfugar hvatir. Því betra prófi senr hún nær, jrr í auðveldara veitist lienni eftir á að safna að sér lærisveinum." „Nú, svo að hún ætlar að gefa sig við kennslu?" „Já, til þess að geta farið að styrkja móður sína; unr jrað snýst allur liugur hennar." „Eg er annars nrjög lítið með jreinr nræðg- unr, en verð að vera öllunr stundunr á Jress- ari leiðinlegu baðvistarstöð." „Og þér, sem eruð svo iieilsugóð að sjá," áræddi Gran að segja. „Mér finnst eg eiga svo erfitt með að setja mig inn í, að Jrér sé- uð veik." „Eg lít nú víst ekki nrjög veiklulega út, en hef jró talsverða aðkenningu af tauga- veiklun, einkunr vöðvateygjunr í úlnliðun- unr, og er verið að reyna við nrig rafmagn og nuddlækningar, en jrar sem eg með lífi og sál hef lielgað söngfræðinni og liljóðfaua- slættinum alla nrína krafta. þá hlýtur yður að vera Jrað Ijóst, að nrér stendur Jrað á miklu að fá fullan bata." Það lagðist eins og Jrokuslæða unr augu stóreignanrannsins og lrann varð gagntekinn af viðkvæmni. — Ó, að hann hefði verið Jress megnugur að geta hjálpað henni! Hann várð hugsi. Dagnrar litla vakti hann aftur af draunr- órum hans nreð því að spyrja: „Attu marga lresta?" „Já, fjölda marga, ogef Jrú vilt heinrsækja mig, skaltu fá að sjá Jrá alla." „Má eg heimsækja þig í dag?" „Nei, Dagmar, ekki í dag," greip nú ung- frú Kruse franr í fljótlega. „Þú verður að fá leyfi mömmu Jrinnar," bætti Gran \ið. Hann brosti nreð sjálfum sér, er hann hugsaði unr, hvernig systur sinni nrundi hafa orðið við, ef hann hefði nú að henni óvöruin komið lreini nreð Jressa gesti. Þau voru nú konrin upp á ásana og öku- manni var boðið að nenra staðar. Gran fór niður úr vagninunr, laut ungfrúnni kurteis- lega og bað hana fyrir alla nruni að aka svo langt og svo leiígi sem henni og börnunum Jróknaðist. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.