Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Qupperneq 29

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Qupperneq 29
N. Kv. 67 OLDUKAST Hann er þó ekki vanur að haga sér svona; hann sem æfinlega hefur verið svo hugsun- arsamur um allt, framtakssamur og skraf- hreifinn. Hann er orðinn svona síðan hann fór að sækja þennan góða baðvistarstað! í fyrradag var hann allan daginn þar og í gær allan síðari hluta dagsins. — „Eg verð sjálf að bregða mér þangað og tala við læknirinn, annars er ekki að vita livar við lendir." Þegar hún svo hafði fastráðið þetta við sjáifa sig, t<’>k hún prjónana sína aftur og fór að prjóna í ákafa, jafnframt því sem hún h'tigsaði aftur og fram um þennan fclskaða Itróður sinn, sem hún unni svo lieitt. Þau voru aðeins hálfsystkin og 14 ára aldurs- munur á þeim. Lorentze Gran var aðeins fjögra ára, er hún missti móður sína. Árið eftir giftist faðir hennar aftur og stjú]ra liennar gerði sér far um að veita henni hið bezta uppeldi, en var afar ströng við hana. Allar barnslegar hugsanir og tilhneigingar voru, þegar á þeim fór að bera, þegar bæld- ar niður með strangleika og hörku. Allt 'uppeldi hennar laut að því að gera hana sem fyrst fullorðna að hugsunarhætti, beina liuga hennar að alvöru lífsins, leiða lienni fyrir sjónir hve afar nauðsynlegt það væri að festa þegar í æsku augun á því, er vera ætti aðal takmark hverrar sannrar konu: að vera umsýslusöm, atorkusöm, skyldurækin, starf- s<)m og stjórnsöm eiginkona, móðir og hús- móðir. — Vanalegum barnaleikjum og barnaleiklöngum hafði Lorentze því ekkert af að segja í æsku, þar eð allt þess konar, að sögn stjúpu hennar, leiddi huga hennar að fánýtum liégóma, sem kæmi henni til að vanrækja og leiða huga hennar frá því senr henni riði meira á. — Enginn skyldi þó af þessu stranga uppeldi draga j)á ályktun, að frú Gran hefði stjúpdóttur sinni horn i síðu. Þvert á móti. Hún unni henni hugástum. svo sem væri hún hennar eigin skilgetin dóttir, en hún var sjálf alveg með afbrigð- um stjórnsöm, umsýslúsöm og röggsöm kona. langsamlega því vaxin að gegna hús- móðurstörfunum á hinu umfangsmikla heimili sínu og hún vildi uppala jressa stjúp- dóttur sína eftir sínu höfði, svo að hún yrði J)\ í vaxin, að taka við húsmóðurstörfunum, er sín missti við. „Hagsýn, stjórnsöm og skyldurækin skal hún \ erða, J)ótt hún máske eigi sé svo mikl- um gáfum og atgervi gædd,“ var frú Gran vön að segja. „Hún á að erfa Jretta fræga höfuðból, og verður því að vera undir það búin að geta, er J)ar að kemur, veitt því for- stöðu sér til sóma.“ Og hin umhyggjusama stjúpa naut þeirrar ánægju, að sjá Lorentze taka miklum o«' góðum framförum í allra umsýslu og stjórnsemi, svo að hún mátti hið bezta við una. Þannig liðu nú 10 ár, og yngri frú Gran gat gefið sig óski])ta við því að sýna hvað í henni bjó — að hún var, eins og áður er sagt, alveg með afbrigðum dugleg, umsýslusöm og stjórnsöm kona á heimili sínu, ágæt eig- inkona og umhyggjusöm stjúpa, — en þá varð það ótrúlega bert: að hún átti sjálf að verða móðir. Hún var fyrir löngu hætt að vona, að sú hamingja ætti eftir fyrir sér að Hggja. Allan ársins liring frá 1. janúar til .41. desember hafði lífið allt til Jressa gengið sinn vanalega, reglubundna gang, en nú lrlaut að verða nokkur breyting á. Aldrei á æfi sinni hafði hún haft milli handanna eins smáar flíkur eins og þær, er hún nú var að sauma; hún brosti svo ánægjulega, er hún var að skoða þær, virða þær fyrir sér og áðm ójrekktar tiifinningar, móðurgieðin, móður- ástin, ætluðu alveg að trylla hana. Og hver veit, ef til vill verður það dreng- ur — erfingi að óðalinu; drengur sem hún svo iber gæfu til að ala upp eftir sínu höfði og innræta framtakssemi, atorku, iðjusemi og stjórnsemi; í stuttu máli drengur, sem með tímanum verður þess umkominn, að halda óðalinu í hefð og ættbálknum uppi! „Guð komi til! Ertu að syngja, Cathrin- us?“ sagði ifrúin einhverju sinni, er maður hennar, skömmu fyrir hinn væntanléga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.