Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Qupperneq 32

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Qupperneq 32
70 ÖLDUKAST N. Kv. er kæmi í hennar stað og ef til vill svo ráðrík að hún ein vildi öllu ráða — nei, Lorentze gat eigi hugsað þá liugsun til enda; til þess var lnin alltof sár og svíðandi. — Karl Gran var nú tekinn að reskjast, hálf fimmtugur, er liér var komið sögunni. Ung- legur mátti liann þó lieita enn. Andlitið stiililegt og reglulegt, ennið liátt og svip- mikið, augun blá og góðleg, nefið beint og munnfríður var hann með afbrigðum. Yfir höfuð mátti hann teljast með fríðari og karl.mannlegTÍ mönnum, en það var æfin- lega einhver þunglyndisblær yfir lionum, eða þó öllu lieldur feimnisblær, sem auð- vitað stafaði frá liinu stranga uppeldi. F.n er hann í sínurn hóp var íarinn að opna munninn, mátti skjótt heyra, að ekki vant- aði hann dómgreind né nóg vit og mennt- un, og þeir, er bezt þekktu hann, báru hina mestu virðingu fyrir honum og elskuðu hann, því trygglyndari mann, réttsýnni og göfugiyndari í öllum greinum, var eigi auð- ið að finna. IV. Frú IUoclr lá út al' í legubekknum, er Gran kom inn. Flún stóð þegar upp og tók alúðlega á móti honum: ,,Það var verulega ánægjulegt að fá að sjá yður! F.g var einmitt að hngsa utn h vernig yður mundi líða þarna niður við baðið. Yður líklegast hálfleiðist þar?“ „N'ei, — ekki svo mjög ennþá." „Eg liélt einmitt að leiðinlegast væri fyrst að vera bundinn ]rar við. Hafið þér kynnst þar mörgum?“ „ög ekki get ég nú sagt það. En nú skul- um við heldur víkja nrálinu að yður. Ung- frúin, sem hér er til húsa hjá yður, segir mér að þér séuð lakari til heilsunnar nú upp á síðkastið. Þér hafið lítið húsrúnr og það hlýtur að vera þröngt urn yður, en úti í bænum má fá nóg herbergi, og ég vona að þér ley.fið mér, . . .“ „Að taka dálítið herbergi á leigu lrérna á kvistinum uppi?“ greip frú Rloch brosandi fram í. „Já, ég tek hann á leigu fyrir mig nú þeg- ar; ég þarf máske á herberginu að halda seinna, þó ég ekki þurifi þess við í svipinn.“ „Þakka yður fyrir hugulsemina, en ung- frú Krnse verður áfram hjá mér.“ „Líkar yður vel við hana?“ „Ekki nema svona rétt í meðallagi.“ „Eg heyri að hún er ekki alveg að yðar skapi?" „Onei, það er hún ekki; hún er ein af þeim, setn þannig koma fram, að maður kærir sig ekki svo mjög um að kynnast hen ni.“ „Þetta er harður dómur af munni yðar.“ „Já, fremur það. En eg hefi verið svo illa fyrir kölluð — svo veik fyrir nú upp á sfð- kastið og þegar hún svo kémur þjótandi inn með þys og gauragangi , koma að mér þess- ar slæmu hóstakviður.“ „Er Holger heima?“ ,,Já, en hann er öllum stundum við baðið.“ „Ætli hann haldi sig vel að lestrinum?" „Um það get eg því miður ekki borið, eh eg er óskiip hrædd um að hann slái um of slöku við.“ ,,Og hvernig er ástatt með Margrétu dótt- ur yðar?“ „Hún hefir nú lokið prófi og er nú að leitast fyrir um lærisveina.“ „Máske hún sé að hugsa um að koma á fót 'þessum skóla, er þið svo oft hafið rætt um?“ „Nei, hi'tn verður að vera ein um það, vesalingurinn. — Eg er orðin ófær til að aðstoða hana neitt verulega. Eg get vel sagt yður það, að eg finn að kraftarnir eru óðum að þverra og er viss um að dagarnir eru brátt á enda.“ Gran sneri sér undan. Hann vildi eigi láta frúna sjá að hann tárfeldi. „Vesalings Margrét," fékk hann loks stnnið fram. „Já, hún er það eina sem bindur mig við Jretta líf; en hún bindur mig líka föstum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.