Nýjar kvöldvökur - 01.01.1959, Blaðsíða 28

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1959, Blaðsíða 28
14 SKÖPUNARSAGA SLÉTTUFYLKJANNA í CANADA N. kv. sem nú eru steinrunnin, eru skrásettir at- burðir, er þá gjörðust og hve lengi hvert tímabil stóð; þau telja, hve lengi hvert flóð varaði og hve mörg þau voru. Lög þessi geyma steingervinga, sem sýna eins og kennslubók með myndum, hvaða dýr og hvaða plöntur voru uppi á hverjum tíma. Hvert jarðfræðjtímahil er augljóst markað með komu nýs flóðs, sem flest hafa á ein- hvern hátt stuðlað að því að skapa landið eins og það er í dag. Síðari tímabil framleiddu Klettafjöllin. Þau settu fast form á veðurfar, sem jafnaði gróðurmoldinni. Mismunandi fyrri tímabil skildu eftir til rninja „dinosaura“ beinagrindur í Reed Deer héraðinu, gull í Plin Plan, úraníum í Atabaska, kol í Drumhellerdalnum og olíu og gas í Letuc. Alherta og Saskatchewan eru í dag sam- steypa jarðfræðilegra myndbreytinga, sem hafa gengið í gegnum mörg tímahil í sögu landsins. Ef til vill er nauðsynlegt, til að byrja með, að átta sig á hinum óramörgu árþús- undum í jarðfræðisögunni til þess að skilja þróun vesturlandsins að fullu. Fyrir rúmlega tvö hundruð árum komu hjnir fyrstu landnemar til Canada. Þá er al- mennt talið, að saga þess hefjist, en þetta land hafði þá verið til í mismunandi mynd- nm um aldalöng tímabil, en hvað lengi? Setjum svo, að við tækjum Robson fjall- ið sem dæmi, það er 1300 feta hátt, efsti tindurinn oftast hulinn þoku; látum hæðina tákna aldur berghellunnar, sem landið hvíl- ir á, tökum síðan pappírshlað og leggjum ofan á fjallstoppinn, þá eru hlutföllin þessi: ljallið táknar aldur basalthellunnar, en pappírsblaðið tímabilið síðan hinir fyrstu hvítu menn stigu fótum á landið. pirn oint-onv.pr.o-o vill til. pð hin nviiiatn vísindi, sem framleiddu atómsprengjuna, geta nú sannað aldur herglaga í jarðskorp- nnni. Samtímis því, að Canada er frá sögu- legu sjónarmiði hið yngsta land í heimi, er það elzt jarðfræðilega skoðað. Með skilningi á úraníum fannst hin ein- kennilega, svokallaða rafmagnsklukka, sem mælir tímann í milljónum ára í stað klukku- stunda. Með henni er sannað, að úraníum breytist í hlý á 7600 milljónum ára; þegar þessi mæling er fundin, kemur í ljós tíma- bilið frá því hið sama úraníum, umlukt og blandað ýmsum bergefnum, yfirgaf hin glóandi iður jarðar, til þess tíma, er það öðlaðist það form og eiginleika, sem það iiefir nú í dag. Samkvæmt þessari rannsóknaraðferð eru elztu berglög í Afríku 3 billjón ára gömul, þar næst að aldri eru önnur í Kirkland- vatni í Ontaríó, 2500 milljón ára; hin þriðju í röðinni eru samkvæmt rannsóknar- stofunni í Ottawa klettar við Winnipegvatn, 2300 miRjón ára gamlir. Þessi tegund bergs er á máli jarðfræðinn- ar nefnd „pre Cambrian“ eða: „áður en líf hófst“, vegna þess að þar hafa engir stein- gervingar neinna dýra fundizt. Saga vesturlandsins byrjar því fyrir 2300 milljónum ára, en fjóra fimmtu hluti þess líma verið eyðileg og gróðurlaus kletta- auðn, sundurrifið af gjám og gígum, er spúðu logandi bráðnu grjóti, samfara ægi- legum jarðskjálftum. Ekki er fyllilega ljóst, hverjar hamfarir þar skeðu á þessum eilífðar tíma til baka, vegna þess að rannsókn vísindamanna nær inn í myrkur fortíðarinnar, aðeins um 500 milljónir ára tímabil, nema í stórum aðal- dráttum, en á þessum tíma er talið, að hið ieyndardómsfulla og líflausa „Cambrian“ tímabil endi. Á bes=um tíma var Norður-Ameríka mik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.