Nýjar kvöldvökur - 01.10.1959, Side 41

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1959, Side 41
N. Kv. 159 Þormóður Sveinsson: Hugleiðingor út nf skriðufóllam í Norðurórdnf Bæirnir Fremri-Kot og Ytri-Kot í Skaga- íirði hafa undanfarið verið allmjög um- ræddir, einkum hinn fyrrnefndi, sakir hinna miklu skriðufalla, sem urðu þar nýlega, og eignatjóns af völdum þeirra. Hafa sjónar- vottar lýst verksummerkum þeim allglögg- lega, og er ekki ástæða til að bæta þar neinu við. Mun þetta almennt vera talið eitt hið mesta jarðrask, senr núlifandi menn hafa um sama stað. Er þeir samferða-félagarnir komu á slóð þeirra frænda, skildu þeir ekk- ert í því, að slóðin sýndi spor eftir þrjá sam- hliða menn. Þeim varð því fyrst fyrir, er þeir hittu þá frændur, að spyrja: „Hver var með ykkur?“ Svarið var: „Það var enginn með okkur.“ Vegna þess, hvernig sjóferð þessari lauk, leitaði á og læddist í vitund manna trú á, að hér hefði verið um dulrænan atburð að ræða. Og að þeir mundú hafa verið einum fleiri allan daginn, þótt einn þeirra hefði verið ósýnilegur. Er atburður þessi síðan tengdur því til- efni, að nákominn ættingi þeirra frænda hafði hlotið voveiflegan dauðdaga alllöngu íyrr. Samkvæmt framangreindri írásögn um atburð þennan votta ég undirritaður að rétt sé með farið. •— Arnaldur Guttormsson. augum litið í landi hér, og sagnir eru um nú í seinni tíð. (1954) Hitt er þó víst að svipaðir atburðir hafa af og til gerzt í landi voru frá því að sögur hófust, og sennilega allt frá því að byggð festist hér, og orðið mun örlagaríkari að manntjóni. Má þar nefna þá er Langahlíð hin neðri í Hörgárdal, sem nú heitir Skriða, grófst undir grjóti og aur haustið 1389 eða 90. Lýsir Lögmannsannáll aðdraganda þess svo: „Regn svo mikilmnhaustiðnorðanlands r.g löng, að enginn mundi slík undur, sem þar gerðust af, vatnagangur og skriðuföll.“ I. sama sinn tók af bæinn Búðarnes í sömu sveit og Hjallaland í Vatnsdal. Síðar urðu tvö mikil skriðuföll úr Vatnsdalsfjalli, hið fyrra árið 1545 en hitt 1720, og tók af sinn bæinn í hvort sinn. Öll þessi skriðuföll oílu hörmulegum manntjónum. Þá má og minna á skriðuhlaup er varð árið 1730 í afréttarsvæði því er Kleifar heita í næsta nágrenni Fremri-Kota, eða upp með Valagilsá, þó eklci yrði tjón á mönnum þar. Hlupu fram svonefndar Fýls- mýrar, og fórust þar um 20 folaldshryssur, sem Eiríkur Bjarnason bóndi í Djúpadal átti, er síðai var af sumum nefndur Mera- Eiríkur. Rak skrokkana af þeim niður um Norðuráreyrar. Og kunnugur maður hefur sagt mér, að fram á yfirstandandi öld hafi

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.