Nýjar kvöldvökur - 01.04.1961, Blaðsíða 9

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1961, Blaðsíða 9
N. Iív. BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON Kirkjukór Akureyrar undir stjórn Björgvins Guðmundssonar. Á myndinni er einnig sr. Friðrik J. Rafnar og Sigurður Birkis söngrnálastjóri. örvuðu hann til starfa. Allt þetta féll eins og dögg yfir sál hins unga listamanns. Eink- um var hann hrifinn af oratoriustílnum, og samdi liann fyrsta helgikór sinn, „í upphafi var orðið“, árið 1914. En nú dundi yfir heimsstyrjöldin fyrri og irieð henni kreppa á atvinnusviðinu. Þegar kom frarn á sumarið 1915 mátti heita, að Winnipeg væri orðin gersamlega danð borg, hyggingarnar stóðu hálfreistar, en livergi beyrðist hamarshögg. Höfðu Björgvin og bræður hans einkum stundað byggingar- vinnu, en sáu nú, að annað livort yrðu þeir að ganga í herinn eða flýja út á landsbyggð- ma. Völdu þeir seinni kostinn og ltófu bú- sbap í svonefndum Vatnabyggðum, í Leslie, Sask. Þarna átti Björgvin heima um sjö ára skeið. A þessum árum samdi hann tónverkin við hina miklu Ijóðaflokka Guðmundar Guðmundssonar, Strengleikar og Friður á jörðu. Skrifaði hann þau við borð úr óhefl- uðum kassafjölum, er hann hafði rekið sam- an á frumbýlingsárum sínum, milli þess sem hann sinnti gegningum og annarri sveita- vinnu. Tóku nú sveitungar hans að veita tónlistarstarfsemi lians vaxandi atliygli, og var hann brátt fenginn til að æfa kóra og stjórna söng við öll hátíðleg tækifæri þar í byggðinni. Mesta uppörvun fékk hann þó við það, er vinir hans í Elfros létu sér detta það í hug að senda píanósnillingnum Percy Granger sýnishorn af tónsmíðum lians. En þessi frægi maður lét svo um mælt, að þessi tónverk hans væru betri en flest nútíma- tónskáld gætu samið. Gáfu þessi lofsamlegu ummæli tónskáldinu byr í seglin og stæltu sjálfstraust hans, sem stundum hafði fengið ágjöf og verið hikandi. Einnig var nú farið að syngja tónverk hans á samkomum meira en áður, og vöktu þau athygli söngvinna manna með þrótti sínum og þokka. # # * Eftir að Björgvin fluttist aftur á ný til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.