Nýjar kvöldvökur - 01.04.1961, Blaðsíða 13

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1961, Blaðsíða 13
N. Kv. ÍSLENZKIR ÆTTSTUÐLAR | 59 Enn hafa sennilega verið börn þessa Þor- hels, þótt ekki séu þau nefnd í niðjatalinu: zdd) Guðmundur Þorkelsson, sem 1703 býr 48 ára í Hvítanesi, ókv. zee) Kristin Þorkelsdóttir, 51 árs 1703, gift Þorláki í Hvítanesi Jónssyni. zff) Guðrún Þorkelsdóttir, sem 1703 er 54 ára vinnukona í Borgarey, kann að vera systir Halldóru, sem þar býr. zgg) Anna Þorkelsdóttir, sem 1703 býr 50 ára í Reykjafirði í Vatnsfjarðarsveit, kann að vera dóttir þessa Þorkels. Anna átti barn tneð Hannesi bartskera í Reykjafirði Gunn- laugssyni pr. á Stað á Reykjanesi Snorrason- ar5^) 0g giftist honum. Hún er skakkt til ættar færð á p. 2892 í ættartölum Espholins, og kann það, sem hér er sagt að vera hið rétta. Hjá henni er 1703 m. a. Þóra Kára- dóttir 22 ára, sem kann að vera dóttir Guð- finnu í Hvítanesi. Um önnur böm Jóns Bjarnasonar og Járn- gerðar er óljóst í ættatölum Espholins og einnig um Stein Vigfússon. yb) Bjami Vigfússon dó barnalaus.54) yc) Hallbjörg Vigfúsdóttir dó barnlaus.55) yd) Guðrún Vigfúsdóttir, f. ca. 1540— 1550, átti Ara í Geirþjófsfjarðarbotni. Dæt- ur þeirra eru taldar Guðrúnar tvær, vænt- anlega fæddar um 1570—1580. yaa) Guðrún Aradóttir átti Tómas. ybb) Guðrún önnur Aradóttir átti Grím. Þeirra barn: yaaa) Skúli Grimsson, væntanlega fæddur nálægt 1600. ye) Guðrún önnur Vigfúsdóttir Helga- sonar, væntanlega fædd um 1540—1550, er sögð hafa átt Svart á Látrum. Þ. sonur: yaa) Þórður Svartsson, líkl. f. um 1570— 1580. Hans sonur: yaaa) Svartur Þórðarson. í ættartölum Espholins p. 5432 er hann talinn hafa átt Guðrúnu Steinsdóttur Þorvaldssonar og lugiríðar Björnsdóttur, en það er rangt, og 53) Espholin, ættatölur, p. 955. 54) Espholin, ættatölur, p. 5431. 55) Espholin, ættatölur, p. 5433. var Svartur maður þeirrar Guðrúnar Guð- mundsson. ybb) Jón Svartsson, væntanlega fæddur um 1570—1580, en kann að vera fæddur litlu síðar, átti að sögn Espholins Sigríði Þorsteinsdóttur á Stökkum Ormssonar Erlingssonar, og er það líklega rétt, sbr. Biskupasögur Bókmenntafélagsins II. b., bls. 299. Dóttir þeirra var með vissu Her- gerður, en Ólafur og Helgi eru einnig tald- ir synir Sigríðar og þá eflaust einnig Jóns.50) yaaa) Hergerður Jónsdóttir er 62 ára 1703 gift Jóni í Tungu í Rauðasandshreppi Guðmundssyni. ybbb) Helgi Jónsson er sennilega dáinn 1703. Synir lians eru að líkindum Jón eldri og Svartur, sem búa í Hænuvík í Rauða- sandshreppi 1703 og Jón yngri sem þá býr á Sellátranesi. yf) Guðrún þriðja Vigfúsdóttir Helgason- ar er talin. Hún er sögð hafa verið hjá Ormi Erlingssyni og hafa átt mörg börn, að því er virðist óskilgetin, eftir orðalagi niðjatals- ins að dæma: „átti mörg börn, eignaðist síð- an Runólf“. Með Runólfi manni sínum er hún sögð hafa átt synina Jón og Þorvarð. yaa) Jón Runólfsson, væntanlega fæddur um 1570—1580. Hans sonur: yaaa) Snœbiörn Jónsson, væntanlega f. um 1600-1620. ybb) Þoruarður Runólfsson. Hans sonur: yaaa) Snjólfur á Strönd57) Þomarðsson. xbbb. Oddur Helgason. Hans er fyrst getið í skjölum sem dóms- manns í Tungu í Höfn 30. sept. 1532.5s) 6. október 1533 gekk á Hvestuþingi í Arnarfirði dómur um mannslag það, er Oddur Helgason ófyrirsynju í hel sló Sturla heitinn Jónsson. Oddur var dæmdur frið- helgur og ferjandi til kóngsins náða.59) Á Alþingi 1544 samþykkir hann gern- 56) Espholin, ættalölur, p. 5361 og 5432. 57) Espholin, ættatölur, p. 5432. 58) D. I. IX, bls. 629. 59) D. I. XI, bls. 111-112.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.